„Þetta hefur verið eitthvað flipp“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. ágúst 2022 16:31 Lögreglumenn á rafskútum við Hlemm í dag. tiktok/skjáskot Myndband af lögreglumönnum á rafskútum hefur fengið mikla dreifingu á netinu í dag. Margir hefðu kannski haldið að um nýjan fararskjóta lögreglunnar sé að ræða en svo virðist ekki vera. Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kom nefnilega af fjöllum þegar blaðamaður spurði hann út í rafskúturnar. Ástæða fyrirspurnarinnar er myndband sem birtist á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem tveir lögreglumenn sjást renna sér í mestu makindum á rafskútum skammt frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu. @kingpandatattoo Icelandic Police #fyp #foryoupage #foryou #police #iceland #icelandadventure #bikerpolice #bikergang #tattoo Sound Of Da Police - KRS-One „Nei, við höfum ekki byrjað að nota rafskútur sem fararskjóta, þetta hefur verið eitthvað flipp,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir rafskútur vera til taks hjá embættinu fyrir lögmenn eða aðra hjá embættinu sem þurfa að sækja fundi í miðbænum eða dómþing. „Veðráttan hér á landi býður ekki alveg upp á rafskútur, einhvern tímann voru menn nú að stinga upp á því að nota SegWay en nei, við höfum engin not fyrir það. Fyrir utan það þyrftum við að komast hraðar en 25 kílómetra hraða en það má auðvitað ekki á rafskútum.“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók upp á því fyrir nokkrum árum að nota hjól sem fararskjóta og segir Jóhann það hafa reynst vel. „Það er mjög þægilegt þegar það er mikill mannsöfnuður í bænum, þá erum við mjög fljótir á staðinn ef það eru einhver útköll, einhver meiðist eða eitthvað slíkt. Á góðviðrisdögum leggja menn bílnum og eru á hjólinu til að auka sýnileika. Það skiptir ekki máli hvernig lögreglan kemur á staðinn en menn kalla svo á bíl ef að þarf að flytja einhvern.“ Lögreglan Rafhlaupahjól Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kom nefnilega af fjöllum þegar blaðamaður spurði hann út í rafskúturnar. Ástæða fyrirspurnarinnar er myndband sem birtist á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem tveir lögreglumenn sjást renna sér í mestu makindum á rafskútum skammt frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu. @kingpandatattoo Icelandic Police #fyp #foryoupage #foryou #police #iceland #icelandadventure #bikerpolice #bikergang #tattoo Sound Of Da Police - KRS-One „Nei, við höfum ekki byrjað að nota rafskútur sem fararskjóta, þetta hefur verið eitthvað flipp,“ segir Jóhann í samtali við fréttastofu. Hann segir rafskútur vera til taks hjá embættinu fyrir lögmenn eða aðra hjá embættinu sem þurfa að sækja fundi í miðbænum eða dómþing. „Veðráttan hér á landi býður ekki alveg upp á rafskútur, einhvern tímann voru menn nú að stinga upp á því að nota SegWay en nei, við höfum engin not fyrir það. Fyrir utan það þyrftum við að komast hraðar en 25 kílómetra hraða en það má auðvitað ekki á rafskútum.“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók upp á því fyrir nokkrum árum að nota hjól sem fararskjóta og segir Jóhann það hafa reynst vel. „Það er mjög þægilegt þegar það er mikill mannsöfnuður í bænum, þá erum við mjög fljótir á staðinn ef það eru einhver útköll, einhver meiðist eða eitthvað slíkt. Á góðviðrisdögum leggja menn bílnum og eru á hjólinu til að auka sýnileika. Það skiptir ekki máli hvernig lögreglan kemur á staðinn en menn kalla svo á bíl ef að þarf að flytja einhvern.“
Lögreglan Rafhlaupahjól Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira