Íslendingarnir í vandræðum í lauginni Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2022 17:45 Þuríður Erla og hinir íslensku keppendurnir voru í vandræðum með fyrstu grein dagsins. Íslensku keppendurnir þrír í einstaklingsgreinum heimsleikanna í Crossfit áttu allir í vandræðum með fyrstu grein dagsins sem fór að mestu fram í sundlaug. Björgvin Karl Guðmundsson varð í 20. sæti karlamegin en árangur var mældur í kaloríubruna. Hann brenndi 144 kalóríur í greininni. Rússinn Roman Khrennikov stóð upp úr en hann brenndi 161 kalóríu. Hann er þriðji í heildarkeppninni með 635 stig, 21 stigi á eftir Justin Medeiros sem er annar með 656. Ástralinn Ricky Garard er áfram í forystu með 681 stig en hann varð níundi með 148 kalóríur í greininni. Björgvin Karl er með 501 stig í áttunda sæti, níu á eftir Samuel Kwant frá Bandaríkjunum. Í kvennaflokki varð Sólveig Sigurðardóttir í 25. sæti með 115 kalóríur en Þuríður Erla Helgadóttir hafnaði í 27. sæti með 114. Þuríður er í 16. sæti með 471 stig, fimm á undan hinni norsku Jaqcueline Dahlström og 16 stigum á eftir löndu hennar Mathildu Garnes. Sólveig er í 37. sæti með 202 stig, 16 stigum á eftir Sydney Michalysen frá Kanada. Tia Toomey er sem fyrr í forystu með 788 stig en hún varð fjórða í greininni með 130 kalóríur. Mallory O'Brien er önnur með 735 stig en þriðja er Emma Lawson með 702 stig. CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson varð í 20. sæti karlamegin en árangur var mældur í kaloríubruna. Hann brenndi 144 kalóríur í greininni. Rússinn Roman Khrennikov stóð upp úr en hann brenndi 161 kalóríu. Hann er þriðji í heildarkeppninni með 635 stig, 21 stigi á eftir Justin Medeiros sem er annar með 656. Ástralinn Ricky Garard er áfram í forystu með 681 stig en hann varð níundi með 148 kalóríur í greininni. Björgvin Karl er með 501 stig í áttunda sæti, níu á eftir Samuel Kwant frá Bandaríkjunum. Í kvennaflokki varð Sólveig Sigurðardóttir í 25. sæti með 115 kalóríur en Þuríður Erla Helgadóttir hafnaði í 27. sæti með 114. Þuríður er í 16. sæti með 471 stig, fimm á undan hinni norsku Jaqcueline Dahlström og 16 stigum á eftir löndu hennar Mathildu Garnes. Sólveig er í 37. sæti með 202 stig, 16 stigum á eftir Sydney Michalysen frá Kanada. Tia Toomey er sem fyrr í forystu með 788 stig en hún varð fjórða í greininni með 130 kalóríur. Mallory O'Brien er önnur með 735 stig en þriðja er Emma Lawson með 702 stig.
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum