Ekkert lát á ógnandi heræfingum Kínverja í kringum Taívan Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2022 07:23 Her eyríkisins Taívan er í viðbragðsstöðu vegna æfinganna. Getty Kínverjar tilkynntu í morgun að þeir hefðu framlengt heræfingar sínar í kringum Taívan. Æfingarnar hafa truflað flutninga og flugsamgöngur síðustu daga ásamt því að auka á áhyggjur manna af því að Kínverjar hafi í hyggju að ráðast inn í landið. Á meðal æfinga eru kafbátaæfingar sem miða að því að koma í veg fyrir flutninga frá Bandaríkjunum til Taívan, kæmi til þess að Kínverjar ráðist inn í landið. Samkvæmt AP fréttastofunni má lesa þetta úr færslum Kommúnistaflokksins á samfélagsmiðlum. Þá mun herinn framkvæma æfingar með loftskeyti, herþotur og skip sem hafa ítrekað siglt yfir á yfirráðasvæði Taívan á Taívaansundi en þær æfingar eru sagðar svar við heimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins, til Taívan. Kínverjar hafa látið öll áköll um að stilla til friðar sem vind um eyru þjóta og virðist allt stefna í að Kínverjar haldi sundinu í herkví næstu vikur. Varnarmálaráðuneyti Taívan tilkynnti á sunnudag að alls hefðu um 66 flugvélar og 14 herskip stundað flota- og loftæfingar. Eyríkið hefur brugðist við með því að setja her sinn í viðbragðsstöðu og sent skip og flugvélar til að fylgjast með kínverskum flugvélum, skipum og drónum sem þeir segja „herma eftir árásum á eyjuna“. Á sama tíma greindi opinber fréttastofa Taívans frá því að her Taívans muni framkvæma stórskotaliðsæfingar í suðurhluta Pingtung-sýslu á þriðjudag og fimmtudag, sem svar við kínversku æfingunum. Taívan Kína Hernaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Á meðal æfinga eru kafbátaæfingar sem miða að því að koma í veg fyrir flutninga frá Bandaríkjunum til Taívan, kæmi til þess að Kínverjar ráðist inn í landið. Samkvæmt AP fréttastofunni má lesa þetta úr færslum Kommúnistaflokksins á samfélagsmiðlum. Þá mun herinn framkvæma æfingar með loftskeyti, herþotur og skip sem hafa ítrekað siglt yfir á yfirráðasvæði Taívan á Taívaansundi en þær æfingar eru sagðar svar við heimsókn Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar bandaríska þingsins, til Taívan. Kínverjar hafa látið öll áköll um að stilla til friðar sem vind um eyru þjóta og virðist allt stefna í að Kínverjar haldi sundinu í herkví næstu vikur. Varnarmálaráðuneyti Taívan tilkynnti á sunnudag að alls hefðu um 66 flugvélar og 14 herskip stundað flota- og loftæfingar. Eyríkið hefur brugðist við með því að setja her sinn í viðbragðsstöðu og sent skip og flugvélar til að fylgjast með kínverskum flugvélum, skipum og drónum sem þeir segja „herma eftir árásum á eyjuna“. Á sama tíma greindi opinber fréttastofa Taívans frá því að her Taívans muni framkvæma stórskotaliðsæfingar í suðurhluta Pingtung-sýslu á þriðjudag og fimmtudag, sem svar við kínversku æfingunum.
Taívan Kína Hernaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira