Einn frægasti Jiu Jitsu-kappi heims skotinn í höfuðið af löggu á frívakt Eiður Þór Árnason skrifar 8. ágúst 2022 08:17 Leandro Lo í keppni í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum árið 2014. Getty/Francois Nel Leandro Lo, einn frægasti Jiu Jitsu-bardagamaður allra tíma, var skotinn í höfuðið á næturklúbbi í São Paulo í Brasilíu. Hinn 33 ára Brasilíumaður var staddur á skemmtanastað í Saude-hverfi borgarinnar þegar hann var skotinn af lögreglumanni á frívakt, að sögn lögreglu en sá er nú sagður vera á flótta. Lo var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður heiladauður nokkrum klukkutímum síðar. Lo, sem heitir fullu nafni Leandro Lo Pereira do Nascimento, var einn sigursælasti Jiu Jitsu-keppandi allra tíma og hefur hlotið heimsmeistaratitilinn átta sinnum. Þetta kemur fram í frétt BBC en staðarmiðlar hafa eftir lögregluskýrslu að lögreglumaðurinn hafi nálgast Lo á meðan hann var með vinum á Clube Sirio í suðurhluta São Paulo, stærstu borg Brasilíu. Haft er eftir vitnum að lögreglumaðurinn hafi sýnt af sér ógnandi tilburði áður en Lo yfirbugaði hann og sagði honum að yfirgefa svæðið. Að sögn lögreglu dró maðurinn fram byssu og skaut Lo í ennið. Bardagakappinn var síðar úrskurðaður heiladauður á sjúkrahúsi en samkvæmt talsmanni fjölskyldu Lo á hann ekki afturkvæmt. Lögreglumannsins er nú leitað og hefur brasilíska lögreglan hafið rannsókn málsins á þeim grundvelli að um morðtilraun sé að ræða. Brasilía Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira
Lo var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður heiladauður nokkrum klukkutímum síðar. Lo, sem heitir fullu nafni Leandro Lo Pereira do Nascimento, var einn sigursælasti Jiu Jitsu-keppandi allra tíma og hefur hlotið heimsmeistaratitilinn átta sinnum. Þetta kemur fram í frétt BBC en staðarmiðlar hafa eftir lögregluskýrslu að lögreglumaðurinn hafi nálgast Lo á meðan hann var með vinum á Clube Sirio í suðurhluta São Paulo, stærstu borg Brasilíu. Haft er eftir vitnum að lögreglumaðurinn hafi sýnt af sér ógnandi tilburði áður en Lo yfirbugaði hann og sagði honum að yfirgefa svæðið. Að sögn lögreglu dró maðurinn fram byssu og skaut Lo í ennið. Bardagakappinn var síðar úrskurðaður heiladauður á sjúkrahúsi en samkvæmt talsmanni fjölskyldu Lo á hann ekki afturkvæmt. Lögreglumannsins er nú leitað og hefur brasilíska lögreglan hafið rannsókn málsins á þeim grundvelli að um morðtilraun sé að ræða.
Brasilía Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Fleiri fréttir Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Sjá meira