Perla Sól: „Markmiðið var að vinna mótið" Hjörvar Ólafsson skrifar 8. ágúst 2022 19:48 Perla Sól Sigurbrandsdóttir er nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi. Vísir/Sigurjón Perla Sól Guðbrandsdóttir fór með það að markmiði að vinna Íslandsmótið í golfi um nýliðna helgi þrátt fyrir að vera einungis 15 ára gömul. Það tókst hjá þessum frábæra kylfingi. „Það var markmiðið að vinna mótið. Ég fór bara inn í mótið, spilaði mitt golf og það skilaði þessum sigri," sagði Perla Sól í samtali við Helenu Ólafsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Perla Sól hefur nóg fyrir stafni næstu vikurnar og fær ekki langan tíma til þess að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Ég er að fara á Íslandsmót unglinga, taka þátt í Korpubikarnum og svo spila fyrir hönd Evrópu á eins konar Ryder-bikar. Evrópu keppir þar við Bretland,“ sagði kylfingurinn sem byrjar á afreksbraut Borgarholtsskóla í haust. Framtíðaráform Perlu Sólar er svo að fara út til Bandaríkjanna í nám og stunda golf samhliða því. Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
„Það var markmiðið að vinna mótið. Ég fór bara inn í mótið, spilaði mitt golf og það skilaði þessum sigri," sagði Perla Sól í samtali við Helenu Ólafsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Perla Sól hefur nóg fyrir stafni næstu vikurnar og fær ekki langan tíma til þess að fagna Íslandsmeistaratitlinum. „Ég er að fara á Íslandsmót unglinga, taka þátt í Korpubikarnum og svo spila fyrir hönd Evrópu á eins konar Ryder-bikar. Evrópu keppir þar við Bretland,“ sagði kylfingurinn sem byrjar á afreksbraut Borgarholtsskóla í haust. Framtíðaráform Perlu Sólar er svo að fara út til Bandaríkjanna í nám og stunda golf samhliða því.
Golf Íslandsmótið í golfi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira