Lars von Trier með Parkinson Bjarki Sigurðsson skrifar 8. ágúst 2022 20:28 Lars von Trier á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2018. EPA/Ian Langsdon Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier hefur greinst með Parkinson. Leikstjórinn umdeildi hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir kvikmyndir sínar en myndir hans hafa sjö sinnum verið valdar besta myndin á dönsku Bodil-verðlaununum. Von Trier er 66 ára gamall en fyrstu myndirnar hans sem slógu í gegn voru úr Europa-þríleiknum sem kom út á árunum 1984 til 1994. Árið 2000 leikstýrði hann Björk í myndinni Dancer in the Dark og hlaut Björk tilnefningu til Óskarsverðlauna árið eftir fyrir besta lag úr kvikmynd fyrir lagið I‘ve Seen It All. Árið 2017 sakaði Björk von Trier um að hafa áreitt hana kynferðislega á tökustað myndarinnar. Hann hefur ávallt neitað sök en viðurkennt að samband þeirra sé ekki gott og hafi aldrei verið það. „Ég varð þess vör að það væri almennt viðurkennt að leikstjórar geti snert og áreitt leikkonur sínar að vild og að það væri samþykkt innan kvikmyndaheimsins. Þegar ég ítrekað hafnaði leikstjóranum þá refsaði hann mér og bar hann þá upp á mig lygar við starfslið sitt þar sem mér var kennt um að vera sú erfiða í samstarfinu,“ skrifaði Björk í Facebook-færslu á sínum tíma. Í tilkynningu frá fyrirtæki von Trier, Zentropa, segir að hann sé nú í lyfjameðferð og að honum líði vel. Danmörk Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Tónlist Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
Von Trier er 66 ára gamall en fyrstu myndirnar hans sem slógu í gegn voru úr Europa-þríleiknum sem kom út á árunum 1984 til 1994. Árið 2000 leikstýrði hann Björk í myndinni Dancer in the Dark og hlaut Björk tilnefningu til Óskarsverðlauna árið eftir fyrir besta lag úr kvikmynd fyrir lagið I‘ve Seen It All. Árið 2017 sakaði Björk von Trier um að hafa áreitt hana kynferðislega á tökustað myndarinnar. Hann hefur ávallt neitað sök en viðurkennt að samband þeirra sé ekki gott og hafi aldrei verið það. „Ég varð þess vör að það væri almennt viðurkennt að leikstjórar geti snert og áreitt leikkonur sínar að vild og að það væri samþykkt innan kvikmyndaheimsins. Þegar ég ítrekað hafnaði leikstjóranum þá refsaði hann mér og bar hann þá upp á mig lygar við starfslið sitt þar sem mér var kennt um að vera sú erfiða í samstarfinu,“ skrifaði Björk í Facebook-færslu á sínum tíma. Í tilkynningu frá fyrirtæki von Trier, Zentropa, segir að hann sé nú í lyfjameðferð og að honum líði vel.
Danmörk Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Tónlist Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira