„Áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. ágúst 2022 22:25 Kristján var svekktur með stigið eftir leik Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna hjá sínum konum og var því súr með að hafa aðeins fengið eitt stig gegn Breiðabliki í fjögurra marka jafntefli. „Út frá leiknum sjálfum vorum við með yfirburði og áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur. Við sköpuðum fullt af færum til að skora fleiri mörk en við tökum stigið,“ sagði Kristján Guðmundsson eftir leik. Fyrri hálfleikur var afar tíðindalítill og fengu bæði lið fá færi og var staðan markalaus í hálfleik og fannst Kristjáni Stjarnan hafa komið Breiðabliki á óvart. „Mér fannst fyrri hálfleikur allt í lagi. Mér fannst við hafa komið þeim á óvart með öflugum leik og síðan færðum við okkur framar á völlinn í síðari hálfleik sem kom þeim einnig á óvart. Ég vil hrósa leikmönnunum mínum fyrir leikinn og þá sérstaklega síðari hálfleik þar sem við löbbuðum yfir Blikana,“ sagði Kristján og hélt áfram að hrósa sínu liði. „Fyrri hálfleikur var kaflaskiptur og þar hefðu bæði liðin með heppni getað skorað mark. Við tókum yfir seinni hálfleikinn og þá megum við ekki fá á okkur tvö mörk. Það kom kafli eftir að við komumst yfir sem við vorum titrandi og við hefðum átt að gera betur í að halda forystunni.“ Það er stutt í næsta leik hjá Stjörnunni en næsti leikur Stjörnunnar er í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þar sem liðið fær Val í heimsókn næsta föstudag. „Við fáum tvo heila daga til að jafna okkur eftir þennan leik. Við gerðum jafntefli við Val um daginn og ég vona að heppnin verði með okkur í liði. Ég geri ráð fyrir að við munum halda áfram að spila okkar flotta fótbolta,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Sjá meira
„Út frá leiknum sjálfum vorum við með yfirburði og áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur. Við sköpuðum fullt af færum til að skora fleiri mörk en við tökum stigið,“ sagði Kristján Guðmundsson eftir leik. Fyrri hálfleikur var afar tíðindalítill og fengu bæði lið fá færi og var staðan markalaus í hálfleik og fannst Kristjáni Stjarnan hafa komið Breiðabliki á óvart. „Mér fannst fyrri hálfleikur allt í lagi. Mér fannst við hafa komið þeim á óvart með öflugum leik og síðan færðum við okkur framar á völlinn í síðari hálfleik sem kom þeim einnig á óvart. Ég vil hrósa leikmönnunum mínum fyrir leikinn og þá sérstaklega síðari hálfleik þar sem við löbbuðum yfir Blikana,“ sagði Kristján og hélt áfram að hrósa sínu liði. „Fyrri hálfleikur var kaflaskiptur og þar hefðu bæði liðin með heppni getað skorað mark. Við tókum yfir seinni hálfleikinn og þá megum við ekki fá á okkur tvö mörk. Það kom kafli eftir að við komumst yfir sem við vorum titrandi og við hefðum átt að gera betur í að halda forystunni.“ Það er stutt í næsta leik hjá Stjörnunni en næsti leikur Stjörnunnar er í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þar sem liðið fær Val í heimsókn næsta föstudag. „Við fáum tvo heila daga til að jafna okkur eftir þennan leik. Við gerðum jafntefli við Val um daginn og ég vona að heppnin verði með okkur í liði. Ég geri ráð fyrir að við munum halda áfram að spila okkar flotta fótbolta,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Sjá meira