„Áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. ágúst 2022 22:25 Kristján var svekktur með stigið eftir leik Vísir/Hulda Margrét Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna hjá sínum konum og var því súr með að hafa aðeins fengið eitt stig gegn Breiðabliki í fjögurra marka jafntefli. „Út frá leiknum sjálfum vorum við með yfirburði og áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur. Við sköpuðum fullt af færum til að skora fleiri mörk en við tökum stigið,“ sagði Kristján Guðmundsson eftir leik. Fyrri hálfleikur var afar tíðindalítill og fengu bæði lið fá færi og var staðan markalaus í hálfleik og fannst Kristjáni Stjarnan hafa komið Breiðabliki á óvart. „Mér fannst fyrri hálfleikur allt í lagi. Mér fannst við hafa komið þeim á óvart með öflugum leik og síðan færðum við okkur framar á völlinn í síðari hálfleik sem kom þeim einnig á óvart. Ég vil hrósa leikmönnunum mínum fyrir leikinn og þá sérstaklega síðari hálfleik þar sem við löbbuðum yfir Blikana,“ sagði Kristján og hélt áfram að hrósa sínu liði. „Fyrri hálfleikur var kaflaskiptur og þar hefðu bæði liðin með heppni getað skorað mark. Við tókum yfir seinni hálfleikinn og þá megum við ekki fá á okkur tvö mörk. Það kom kafli eftir að við komumst yfir sem við vorum titrandi og við hefðum átt að gera betur í að halda forystunni.“ Það er stutt í næsta leik hjá Stjörnunni en næsti leikur Stjörnunnar er í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þar sem liðið fær Val í heimsókn næsta föstudag. „Við fáum tvo heila daga til að jafna okkur eftir þennan leik. Við gerðum jafntefli við Val um daginn og ég vona að heppnin verði með okkur í liði. Ég geri ráð fyrir að við munum halda áfram að spila okkar flotta fótbolta,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
„Út frá leiknum sjálfum vorum við með yfirburði og áttum að vinna leikinn en heppnin var ekki með okkur. Við sköpuðum fullt af færum til að skora fleiri mörk en við tökum stigið,“ sagði Kristján Guðmundsson eftir leik. Fyrri hálfleikur var afar tíðindalítill og fengu bæði lið fá færi og var staðan markalaus í hálfleik og fannst Kristjáni Stjarnan hafa komið Breiðabliki á óvart. „Mér fannst fyrri hálfleikur allt í lagi. Mér fannst við hafa komið þeim á óvart með öflugum leik og síðan færðum við okkur framar á völlinn í síðari hálfleik sem kom þeim einnig á óvart. Ég vil hrósa leikmönnunum mínum fyrir leikinn og þá sérstaklega síðari hálfleik þar sem við löbbuðum yfir Blikana,“ sagði Kristján og hélt áfram að hrósa sínu liði. „Fyrri hálfleikur var kaflaskiptur og þar hefðu bæði liðin með heppni getað skorað mark. Við tókum yfir seinni hálfleikinn og þá megum við ekki fá á okkur tvö mörk. Það kom kafli eftir að við komumst yfir sem við vorum titrandi og við hefðum átt að gera betur í að halda forystunni.“ Það er stutt í næsta leik hjá Stjörnunni en næsti leikur Stjörnunnar er í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þar sem liðið fær Val í heimsókn næsta föstudag. „Við fáum tvo heila daga til að jafna okkur eftir þennan leik. Við gerðum jafntefli við Val um daginn og ég vona að heppnin verði með okkur í liði. Ég geri ráð fyrir að við munum halda áfram að spila okkar flotta fótbolta,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira