Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Elísabet Hanna skrifar 10. ágúst 2022 09:46 Haffi vissi að eitthvað skrítið væri í gangi. Vísir/Vilhelm Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. „Það var í rauninni ekki stefnumót, það var hittingur sem í mínum heimi er eiginlega stefnumót og ég var rændur,“ sagði Haffi Haff. „Tók peningana mína, þetta var ekki einu sinni gott augnablik svo... Ég var líka mjög blankur svo það var mjög sárt á þessum tíma.“ Klippa: Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti Felur peninga í koddum fyrir sjálfum sér Haffi segist stundum fela peninga í koddum, skúffum, bókum og víðs vegar um íbúðina sína: „Það er ekki af því að ég er að safna, það er vegna þess að ég vil gleyma þessum peningum svo ég geti haft þetta bara „já heyrðu ég er með þetta“ ef það kemur neyðartilfelli,“ segir hann einnig. Hann segist vera að fela peninginn fyrir sjálfum sér. „Ég fann alveg um daginn smá pening og var alveg „oh það var þarna sem ég setti hann“ og þá var ég búinn að bjarga þessum tíma.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn Thor Gudjonsson (@haffihaff) Einstaklingurinn tók peninginn og hvarf „Þetta var einhver peningur sem viðkomandi sá og tók peningana og ég var að gera eitthvað og hann fór, bara hvarf,“ segir hann um ránið sem átti sér stað á heimili hans. „Ég vissi að það var eitthvað skrítið, ég fann að eitthvað vantaði svo ég fór á mína staði til þess að leita og ég fann að það var ekkert og ég hugsaði vá,“ segir hann um augnablikið þegar hann áttaði sig á því að hann hafi verið rændur. „Þetta er kannski vandræðalegasti hlutur sem hefur gerst í mínu lífi frá upphafi. Ég myndi ekki kalla þetta stefnumót en þetta var klárlega vandræðalegt,“ sagði hann að lokum. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: FM957 Ástin og lífið Tengdar fréttir Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
„Það var í rauninni ekki stefnumót, það var hittingur sem í mínum heimi er eiginlega stefnumót og ég var rændur,“ sagði Haffi Haff. „Tók peningana mína, þetta var ekki einu sinni gott augnablik svo... Ég var líka mjög blankur svo það var mjög sárt á þessum tíma.“ Klippa: Veislan með Gústa B - Haffi Haff rændur á stefnumóti Felur peninga í koddum fyrir sjálfum sér Haffi segist stundum fela peninga í koddum, skúffum, bókum og víðs vegar um íbúðina sína: „Það er ekki af því að ég er að safna, það er vegna þess að ég vil gleyma þessum peningum svo ég geti haft þetta bara „já heyrðu ég er með þetta“ ef það kemur neyðartilfelli,“ segir hann einnig. Hann segist vera að fela peninginn fyrir sjálfum sér. „Ég fann alveg um daginn smá pening og var alveg „oh það var þarna sem ég setti hann“ og þá var ég búinn að bjarga þessum tíma.“ View this post on Instagram A post shared by Hafsteinn Thor Gudjonsson (@haffihaff) Einstaklingurinn tók peninginn og hvarf „Þetta var einhver peningur sem viðkomandi sá og tók peningana og ég var að gera eitthvað og hann fór, bara hvarf,“ segir hann um ránið sem átti sér stað á heimili hans. „Ég vissi að það var eitthvað skrítið, ég fann að eitthvað vantaði svo ég fór á mína staði til þess að leita og ég fann að það var ekkert og ég hugsaði vá,“ segir hann um augnablikið þegar hann áttaði sig á því að hann hafi verið rændur. „Þetta er kannski vandræðalegasti hlutur sem hefur gerst í mínu lífi frá upphafi. Ég myndi ekki kalla þetta stefnumót en þetta var klárlega vandræðalegt,“ sagði hann að lokum. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan:
FM957 Ástin og lífið Tengdar fréttir Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30 Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Þórdís um vandræðalegasta stefnumótið: „Ég hugsaði bara, ekki fokking snerta mig!“ „Ég er strax byrjuð að svitna á efri vörinni,“ segir leikkonan Þórdís Björk í byrjun viðtalsliðsins Hitasætið í Veislunni með Gústa B. 15. júní 2022 12:30
Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. 6. maí 2022 10:54
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög