Höfundur Snjókarlsins látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. ágúst 2022 18:58 Teiknarinn Raymond Briggs ásamt manni klæddum sem hinn frægi snjókarl. Getty/Anthony Devlin Breski teiknarinn Raymond Briggs, þekktastur fyrir að hafa skrifað barnabókina Snjókarlinn, er látinn 88 ára að aldri. Útgefandi hans, Penguin Random House, staðfesti fréttirnar og greindu frá því að Briggs hefði látist á þriðjudagsmorgun. Raymond Briggs fæddist árið 1934 í Wimbledon og ákvað fimmtán ára gamall að hætta í skóla til að fara í listaframhaldsskólann í Wimbledon sem vakti ekki mikla lukku hjá mjólkurpóstinum, föður Briggs. Hann hafði þó engan áhuga á að verða merkur listamaður heldur vildi hann verða teiknimyndahöfundur sem hann og varð. Margir horfa gjarnan á sjónvarpsmyndina The Snowman, sem er byggð á samnefndri bók eftir Briggs, á jólunum.Skjáskot/Youtube Undir lok sjötta áratugarins fór ferill Briggs af stað og spannaði hann um sex áratugi og meira en tuttugu barnabækur. Margar bóka hans urðu frægar um allan heim, þar á meðal má nefna Where the Wind Blows, Fungus the Bogeyman og Father Christmas. Allar urðu þær síðar að vinsælum teiknimyndum. Þekktasta verk Briggs er þó vafalaust Snjókarlinn sem fjallar um ungan dreng sem býr til snjókarl sem lifnar við. Upp úr bókin var gerð fræg sjónvarpsmynd sem var sýnd á öðrum degi jóla í Bretlandi árið 1982 og hefur verið sýnd árlega síðan þá. Andlát Bretland Bókmenntir Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Útgefandi hans, Penguin Random House, staðfesti fréttirnar og greindu frá því að Briggs hefði látist á þriðjudagsmorgun. Raymond Briggs fæddist árið 1934 í Wimbledon og ákvað fimmtán ára gamall að hætta í skóla til að fara í listaframhaldsskólann í Wimbledon sem vakti ekki mikla lukku hjá mjólkurpóstinum, föður Briggs. Hann hafði þó engan áhuga á að verða merkur listamaður heldur vildi hann verða teiknimyndahöfundur sem hann og varð. Margir horfa gjarnan á sjónvarpsmyndina The Snowman, sem er byggð á samnefndri bók eftir Briggs, á jólunum.Skjáskot/Youtube Undir lok sjötta áratugarins fór ferill Briggs af stað og spannaði hann um sex áratugi og meira en tuttugu barnabækur. Margar bóka hans urðu frægar um allan heim, þar á meðal má nefna Where the Wind Blows, Fungus the Bogeyman og Father Christmas. Allar urðu þær síðar að vinsælum teiknimyndum. Þekktasta verk Briggs er þó vafalaust Snjókarlinn sem fjallar um ungan dreng sem býr til snjókarl sem lifnar við. Upp úr bókin var gerð fræg sjónvarpsmynd sem var sýnd á öðrum degi jóla í Bretlandi árið 1982 og hefur verið sýnd árlega síðan þá.
Andlát Bretland Bókmenntir Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira