„Stjórnvöld þurfa að gera meira“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2022 15:30 Wilson segir að breiðari samstöðu og frekari stuðnings yfirvalda þurfi í baráttunni gegn kynþáttahatri. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Michail Antonio, framherji West Ham, og Callum Wilson, kollegi hans hjá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segjast styðja ákvörðun leikmanna í deildinni að draga úr því að krjúpa á hné á komandi leiktíð. Slíkar leiðir til mótmæla nái aðeins svo langt. Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni höfðu kropið á hné til að sýna réttindabaráttu hörunddökkra og hreyfingunni Black Lives Matter stuðning fyrir hvern leik í um tvö ár, frá því að George Floyd var myrtur af hvítum lögreglumanni, Derek Chauvin, í Bandaríkjunum sumarið 2020. Á fundi fyrirliða í deildinni var sú ákvörðun tekin að draga úr tilfellum þar sem farið væri á hné þar sem áhrif látbragðsins hafi farið dvínandi. Það verður nú aðeins gert fyrir valda leiki. Leikmenn krupu fyrir leiki í fyrstu umferð deildarinnar og munu gera það á annan í jólum og í lokaumferðinni. „Að gera þetta í hverri viku, bara vegna þess að þetta er eitthvað sem okkur er sagt að gera, ég held að þetta hafi farið að renna út í sandinn og áhrifin horfin,“ sagði Wilson í hlaðvarpsþættinum Footballer's Football Podcast. „Það er klárlega gott að hætta þessu ekki alveg, en þetta mun hafa meiri áhrif í stórum leikjum,“ segir Antonio í sama þætti. Auk umferðanna sem voru nefndar að ofan hafa verið skipulagðar andrasisma vikur sem verða í október og mars, þar sem hreyfing ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþátta hatri - No Room for Racism - verður í forgrunni. Wilson segir hins vegar að hreyfingar sem þessar innan fótboltans geti aðeins haft svo mikil áhrif. „Ég held að þetta velti á því að stjórnvöld þurfi að gera meira,“ segir Wilson. Allir elska fótbolta og fótbolti leiðir fólk saman, en það geta ekki bara verið við að reyna að breyta hlutunum.“ Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni höfðu kropið á hné til að sýna réttindabaráttu hörunddökkra og hreyfingunni Black Lives Matter stuðning fyrir hvern leik í um tvö ár, frá því að George Floyd var myrtur af hvítum lögreglumanni, Derek Chauvin, í Bandaríkjunum sumarið 2020. Á fundi fyrirliða í deildinni var sú ákvörðun tekin að draga úr tilfellum þar sem farið væri á hné þar sem áhrif látbragðsins hafi farið dvínandi. Það verður nú aðeins gert fyrir valda leiki. Leikmenn krupu fyrir leiki í fyrstu umferð deildarinnar og munu gera það á annan í jólum og í lokaumferðinni. „Að gera þetta í hverri viku, bara vegna þess að þetta er eitthvað sem okkur er sagt að gera, ég held að þetta hafi farið að renna út í sandinn og áhrifin horfin,“ sagði Wilson í hlaðvarpsþættinum Footballer's Football Podcast. „Það er klárlega gott að hætta þessu ekki alveg, en þetta mun hafa meiri áhrif í stórum leikjum,“ segir Antonio í sama þætti. Auk umferðanna sem voru nefndar að ofan hafa verið skipulagðar andrasisma vikur sem verða í október og mars, þar sem hreyfing ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþátta hatri - No Room for Racism - verður í forgrunni. Wilson segir hins vegar að hreyfingar sem þessar innan fótboltans geti aðeins haft svo mikil áhrif. „Ég held að þetta velti á því að stjórnvöld þurfi að gera meira,“ segir Wilson. Allir elska fótbolta og fótbolti leiðir fólk saman, en það geta ekki bara verið við að reyna að breyta hlutunum.“
Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira