NBA-stjörnur fóru illa með mömmu sína og son í körfuboltasalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 15:31 Jayson Tatum með son sinn Deuce og við hlið söngvarans Nelly eftir einn leik Boston Celtics í lokaúrslitunum í ár. Getty/Maddie Meyer NBA-stjörnurnar Jayson Tatum og Royce O'Neale sýna engan miskunn á körfuboltavellinum og skiptir þar engu þótt þeir séu að leika sér með móður sinni eða syni. Tatum er 24 ára stórstjarna Boston Celtics liðsins og O'Neale er 29 ára framherji Brooklyn Nets en hann hefur spilað með Utah Jazz undanfarin fimm ár. Mamma Royce O'Neale var til í leik, einn á móti einum, við son sinn en hún réði ekki alveg við þennan 196 sentimetra og 103 kílóa skrokk. O'Neale bakkaði með hana undir körfuna og greyið konan endaði að lokum í gólfinu. It s a cold world in St. Louis. @jaytatum0 teaching Deuce early! @CCPBasketball @ProCamps pic.twitter.com/rfYGEFL15u— Just Lobs (@justlobs) August 4, 2022 O'Neale grínaðist með myndbandið á samfélagsmiðlum og skrifaði: Enginn er öruggur í búðunum. Elska þig samt mamma, skrifaði Royce með fullt af broskörlum eins og sést hér fyrir ofan. Frábær frammistaða Jayson Tatum með Boston liðinu hefur auðvitað vakið mikla athygli á honum og þá hefur sviðsljósið oft farið á kokhraustan son hans Deuce. Sá elska sviðsljósið og er þegar orðin stjarna á hliðarlínunni. Deuce heldur upp á fimm ára afmælið sitt í desember en hann var með pabba sínum í körfuboltabúðum á dögunum. Það náðist á myndband þegar Deuce var að reyna að skora á pabba sinn en hinn 203 sentimetra hái Jason vildi ekki sjá slíkt og varði skotið hans lengst út í sal. Deuce fær greinilega ekkert gefið frá pabba sínum inn á körfuboltavellinum ekki frekar en aðrir. Það má sjá þetta hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Tatum er 24 ára stórstjarna Boston Celtics liðsins og O'Neale er 29 ára framherji Brooklyn Nets en hann hefur spilað með Utah Jazz undanfarin fimm ár. Mamma Royce O'Neale var til í leik, einn á móti einum, við son sinn en hún réði ekki alveg við þennan 196 sentimetra og 103 kílóa skrokk. O'Neale bakkaði með hana undir körfuna og greyið konan endaði að lokum í gólfinu. It s a cold world in St. Louis. @jaytatum0 teaching Deuce early! @CCPBasketball @ProCamps pic.twitter.com/rfYGEFL15u— Just Lobs (@justlobs) August 4, 2022 O'Neale grínaðist með myndbandið á samfélagsmiðlum og skrifaði: Enginn er öruggur í búðunum. Elska þig samt mamma, skrifaði Royce með fullt af broskörlum eins og sést hér fyrir ofan. Frábær frammistaða Jayson Tatum með Boston liðinu hefur auðvitað vakið mikla athygli á honum og þá hefur sviðsljósið oft farið á kokhraustan son hans Deuce. Sá elska sviðsljósið og er þegar orðin stjarna á hliðarlínunni. Deuce heldur upp á fimm ára afmælið sitt í desember en hann var með pabba sínum í körfuboltabúðum á dögunum. Það náðist á myndband þegar Deuce var að reyna að skora á pabba sinn en hinn 203 sentimetra hái Jason vildi ekki sjá slíkt og varði skotið hans lengst út í sal. Deuce fær greinilega ekkert gefið frá pabba sínum inn á körfuboltavellinum ekki frekar en aðrir. Það má sjá þetta hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti