Haraldur Franklín ánægður með allt nema púttin Hjörvar Ólafsson skrifar 14. ágúst 2022 23:07 Haraldur Franklín Magnús léttur í lundu með kylfusveini sínum. Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, lék í dag fjórða og síðasta hring sinn ISPS Handa World Invitational-mótinu í golfi á pari vallarins. Mótið sem fram fór á Norður-Írlandi var hluti af Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í álfunni. Haraldur Franklín lék hringina fjóra á einu höggi undir pari og það skilaði honum í 26. sæti. Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson komust ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. „Virkilega gaman að spila á mótin og við kylfusveinninn skemmtum okkur konunglega. Pútterinn var ískaldur allt mótið en helling jákvætt. Áfram gakk," sagði Haraldur Franklín á facebook um frammistöðu sína á mótinu. Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótið sem fram fór á Norður-Írlandi var hluti af Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í álfunni. Haraldur Franklín lék hringina fjóra á einu höggi undir pari og það skilaði honum í 26. sæti. Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson komust ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. „Virkilega gaman að spila á mótin og við kylfusveinninn skemmtum okkur konunglega. Pútterinn var ískaldur allt mótið en helling jákvætt. Áfram gakk," sagði Haraldur Franklín á facebook um frammistöðu sína á mótinu.
Golf Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira