Skoskar konur eiga nú rétt á ókeypis tíðarvörum Bjarki Sigurðsson skrifar 15. ágúst 2022 16:54 Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem slík lög eru tekin í gildi. Getty/Annette Riedl Tíðarvörur verða nú gerðar aðgengilegar öllum konum í Skotlandi, ókeypis. Mun það vera hlutverk bæjaryfirvalda og skólayfirvalda að sjá til þess að vörurnar séu alltaf til. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem lög sem þessi eru tekin í gildi. Nú þurfa tíðarvörur, þar á meðal túrtappar og dömubindi, að vera á baðherbergjum á almenningsstöðum, til dæmis bókasöfnum og skólum. „Ég er stolt af því sem við höfum náð fram í Skotlandi. Við erum þau fyrstu, en við erum ekki þau síðustu,“ skrifaði Monica Lennon, þingmaðurinn sem kom þessu öllu af stað árið 2019, á Twitter-síðu sinni í dag. Proud of what we have achieved in Scotland. We are the first but won t be the last. #PeriodDignity #FreePeriodProducts #MenstrualJustice follow @Period_Poverty for updates. https://t.co/8bFTML3MkK— Monica Lennon MSP (@MonicaLennon7) August 15, 2022 Árið 2018 var það tilkynnt að tíðarvörur þyrftu að vera til staðar í öllum skólum, án gjalds. Ríkisstjórn Skotlands gerði ráð fyrir 800 milljónum króna í verkefnið á sínum tíma en árið eftir var rúmum sex hundruð milljónum bætt við. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, hrósaði Skotum á Twitter í dag en Bretar, fyrir utan Skota, hafa ekki gengið þetta stóra skref. Þar er hins vegar enginn skattur lagður á tíðarvörur. Á Íslandi er 11 prósent skattur lagður á tíðarvörur. Huge step in the right direction to ending period poverty. Credit to @MonicaLennon7 & the trade unionists & campaigners who have been integral to championing this issue & working hard to secure #PeriodDignity in Scotland. UK Govt should take note. https://t.co/ut7Bz6Vq3A— Sadiq Khan (@SadiqKhan) August 15, 2022 Skotland Bretland Skattar og tollar Kvenheilsa Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem lög sem þessi eru tekin í gildi. Nú þurfa tíðarvörur, þar á meðal túrtappar og dömubindi, að vera á baðherbergjum á almenningsstöðum, til dæmis bókasöfnum og skólum. „Ég er stolt af því sem við höfum náð fram í Skotlandi. Við erum þau fyrstu, en við erum ekki þau síðustu,“ skrifaði Monica Lennon, þingmaðurinn sem kom þessu öllu af stað árið 2019, á Twitter-síðu sinni í dag. Proud of what we have achieved in Scotland. We are the first but won t be the last. #PeriodDignity #FreePeriodProducts #MenstrualJustice follow @Period_Poverty for updates. https://t.co/8bFTML3MkK— Monica Lennon MSP (@MonicaLennon7) August 15, 2022 Árið 2018 var það tilkynnt að tíðarvörur þyrftu að vera til staðar í öllum skólum, án gjalds. Ríkisstjórn Skotlands gerði ráð fyrir 800 milljónum króna í verkefnið á sínum tíma en árið eftir var rúmum sex hundruð milljónum bætt við. Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, hrósaði Skotum á Twitter í dag en Bretar, fyrir utan Skota, hafa ekki gengið þetta stóra skref. Þar er hins vegar enginn skattur lagður á tíðarvörur. Á Íslandi er 11 prósent skattur lagður á tíðarvörur. Huge step in the right direction to ending period poverty. Credit to @MonicaLennon7 & the trade unionists & campaigners who have been integral to championing this issue & working hard to secure #PeriodDignity in Scotland. UK Govt should take note. https://t.co/ut7Bz6Vq3A— Sadiq Khan (@SadiqKhan) August 15, 2022
Skotland Bretland Skattar og tollar Kvenheilsa Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira