Markéta Irglová sótti innblástur í Bridgerton Elísabet Hanna skrifar 23. ágúst 2022 13:31 Markéta á magnaðan feril að baki sér. Baldur Kristjáns Tónlistarhjónin Markéta Irglová og Sturla Mio Þórisson gáfu á dögunum út plötuna LILA sem er þeirra önnur plata í fullri lengd saman. Hún er gefin út í samstarfi við Secretly Canadian og Overcoat Recordings en sjálf reka þau útgáfuna Masterkey Sounds. Sótti innblástur í Bridgerton þættina Lögin af plötunni segja þau innblásin af ástinni í öllum sínum formum. Meðal annars hefur Markéta sótt innblástur í sjónvarpsþættina Bridgerton sem snúast um leitina að ástinni og heitir það lag The season sem áhorfendur þáttanna tengja eflaust strax við. Myndbandið fyrir lagið var tekið upp í kastala og görðum erkibiskups í Tékklandi sem er friðlýstur af UNESCO. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rfux6NeeWbA">watch on YouTube</a> Yngsti handhafi Óskarsverðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið Markéta varð yngsti handhafi Óskarsverðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið árið 2008. Hún hlaut verðlaunin fyrir lagið „Falling Slowly” sem hún samdi með Glen Hansard fyrir kvikmyndina „Once” þar sem hún fór einnig með annað aðalhlutverk myndarinnar. Það er engin önnur en Billie Eilish sem varð sú næst yngsta til þess að hljóta verðlaunin á síðustu Óskarsverðlaunahátíðinni. Sjálf var Markéta ekki orðin tvítug þegar hún hlaut heiðurinn. Samstarf hjónanna dró hana til Íslands Samstarf hjónanna hófst á vinnu við upptökur á plötunni MUNA árið 2012. Verkefnið var það sem fleytti Markétu upphaflega til Íslands. Síðan þá hafa þau ekki bara byggt og stofnað Masterkey Studios, þar sem þau hafa unnið að fjölmörgum verkefnum innlendum sem erlendum, heldur einnig eignast börn og stofnað fjölskyldu. Fjölskyldan þeirra samanstendur í dag af sex manneskjum og einum hundi. Tónlist Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. 12. nóvember 2021 15:01 Óskarsverðlaunahafi hitar upp Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. 19. maí 2015 09:00 Steypir saman danstónlist við dramatískar sögur af fangelsisvist Tónlistarkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, jafnan þekkt sem Inki, var að senda frá sér plötuna Brotabrot en platan byggir á viðtölum við fyrrum fanga kvennafangelsisins. Með plötunni steypir Inki frumsamdri tónlist, umhverfishljóðum fangelsisins og viðtölum við fyrrum fanga í dansvænt, hiphop-skotið tónverk sem spyr ágengra spurninga um tengsl fangavistar og afþreyingar. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu óhefðbundna verkefni. 5. ágúst 2022 16:31 Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Sótti innblástur í Bridgerton þættina Lögin af plötunni segja þau innblásin af ástinni í öllum sínum formum. Meðal annars hefur Markéta sótt innblástur í sjónvarpsþættina Bridgerton sem snúast um leitina að ástinni og heitir það lag The season sem áhorfendur þáttanna tengja eflaust strax við. Myndbandið fyrir lagið var tekið upp í kastala og görðum erkibiskups í Tékklandi sem er friðlýstur af UNESCO. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rfux6NeeWbA">watch on YouTube</a> Yngsti handhafi Óskarsverðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið Markéta varð yngsti handhafi Óskarsverðlaunanna fyrir besta frumsamda lagið árið 2008. Hún hlaut verðlaunin fyrir lagið „Falling Slowly” sem hún samdi með Glen Hansard fyrir kvikmyndina „Once” þar sem hún fór einnig með annað aðalhlutverk myndarinnar. Það er engin önnur en Billie Eilish sem varð sú næst yngsta til þess að hljóta verðlaunin á síðustu Óskarsverðlaunahátíðinni. Sjálf var Markéta ekki orðin tvítug þegar hún hlaut heiðurinn. Samstarf hjónanna dró hana til Íslands Samstarf hjónanna hófst á vinnu við upptökur á plötunni MUNA árið 2012. Verkefnið var það sem fleytti Markétu upphaflega til Íslands. Síðan þá hafa þau ekki bara byggt og stofnað Masterkey Studios, þar sem þau hafa unnið að fjölmörgum verkefnum innlendum sem erlendum, heldur einnig eignast börn og stofnað fjölskyldu. Fjölskyldan þeirra samanstendur í dag af sex manneskjum og einum hundi.
Tónlist Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25 Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. 12. nóvember 2021 15:01 Óskarsverðlaunahafi hitar upp Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. 19. maí 2015 09:00 Steypir saman danstónlist við dramatískar sögur af fangelsisvist Tónlistarkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, jafnan þekkt sem Inki, var að senda frá sér plötuna Brotabrot en platan byggir á viðtölum við fyrrum fanga kvennafangelsisins. Með plötunni steypir Inki frumsamdri tónlist, umhverfishljóðum fangelsisins og viðtölum við fyrrum fanga í dansvænt, hiphop-skotið tónverk sem spyr ágengra spurninga um tengsl fangavistar og afþreyingar. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu óhefðbundna verkefni. 5. ágúst 2022 16:31 Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. 5. febrúar 2022 20:25
Tóku upp 15 mínútna kvikmyndaverk við lag Markétu Irglová Anní Ólafsdóttir og Andri Snær Magnason leikstýrðu saman kvikmyndaverki við lag Markétu Irglová, Among the Living. Myndin var meðal annars tekin upp inni í Hallgrímskirkju. 12. nóvember 2021 15:01
Óskarsverðlaunahafi hitar upp Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld. 19. maí 2015 09:00
Steypir saman danstónlist við dramatískar sögur af fangelsisvist Tónlistarkonan Ingibjörg Friðriksdóttir, jafnan þekkt sem Inki, var að senda frá sér plötuna Brotabrot en platan byggir á viðtölum við fyrrum fanga kvennafangelsisins. Með plötunni steypir Inki frumsamdri tónlist, umhverfishljóðum fangelsisins og viðtölum við fyrrum fanga í dansvænt, hiphop-skotið tónverk sem spyr ágengra spurninga um tengsl fangavistar og afþreyingar. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu óhefðbundna verkefni. 5. ágúst 2022 16:31
Þessi hlutu Íslensku tónlistarverðlaunin Hljómsveitin FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir hlutu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaunin sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu fyrr í kvöld. 30. mars 2022 22:43