Bailly segir bæ við Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2022 12:00 Eric Bailly var kominn neðarlega í goggunarröðina hjá Manchester United. Getty/Albert Perez Miðvörðurinn Eric Bailly hefur samþykkt að skipta frá Manchester United yfir til franska knattspyrnuliðsins Marseille. Bailly kemur til Marseille að láni en franska félagið skuldbindur sig jafnframt til að kaupa þennan 28 ára gamla Fílabeinsstrending fari svo að liðið vinni sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter og segir að Bailly kveðji félaga sína í United í dag og fljúgi svo til Marseille. Eric Bailly deal, completed and here we go confirmed. Been told Bailly will be @ Carrington later today to say goodbye to his teammates - then he will fly to Marseille within 24h in order to join OM. #MUFC #OM Loan with mandatory buy clause if OM will qualify to next UCL. pic.twitter.com/26jh9LvCBz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2022 Bailly kom til United sumarið 2016 og spilaði sjötíu deildarleiki með liðinu, mest á fyrstu leiktíðinni en aðeins tólf á síðustu leiktíð. Koma Argentínumannsins Lisandro Martinez veikti enn stöðu Bailly hjá United en liðið er einnig með þá Raphael Varane, Harry Maguire og Victor Lindelöf sem miðverði. Lindelöf hefur þó verið meiddur í upphafi þessarar leiktíðar. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Bailly kemur til Marseille að láni en franska félagið skuldbindur sig jafnframt til að kaupa þennan 28 ára gamla Fílabeinsstrending fari svo að liðið vinni sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter og segir að Bailly kveðji félaga sína í United í dag og fljúgi svo til Marseille. Eric Bailly deal, completed and here we go confirmed. Been told Bailly will be @ Carrington later today to say goodbye to his teammates - then he will fly to Marseille within 24h in order to join OM. #MUFC #OM Loan with mandatory buy clause if OM will qualify to next UCL. pic.twitter.com/26jh9LvCBz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 23, 2022 Bailly kom til United sumarið 2016 og spilaði sjötíu deildarleiki með liðinu, mest á fyrstu leiktíðinni en aðeins tólf á síðustu leiktíð. Koma Argentínumannsins Lisandro Martinez veikti enn stöðu Bailly hjá United en liðið er einnig með þá Raphael Varane, Harry Maguire og Victor Lindelöf sem miðverði. Lindelöf hefur þó verið meiddur í upphafi þessarar leiktíðar.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira