Kristján: Það kveikti í okkur að lenda undir Andri Már Eggertsson skrifar 23. ágúst 2022 21:43 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Stjarnan valtaði yfir Aftureldingu 7-1. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var í skýjunum eftir stórsigur. „Þú ert að taka svarið frá mér með spurningunni,“ sagði Kristján Guðmundsson léttur aðspurður hvort hans lið hafði þurft að lenda undir til að komast í gang. „Það er hægt að segja að markið sem við fengum á okkur hafi kveikt í okkur. En mér fannst við spila ágætlega í upphafi þrátt fyrir að hafa lent undir.“ Sóknarleikur Stjörnunnar var frábær sem skilaði ekki bara sjö mörkum heldur töluvert af færum og hefðu mörkin getað verið fleiri. „Andstæðingurinn lagðist aftarlega og það tók tíma að aðlagast því en við fengum færi til að jafna og um leið og við jöfnuðum þá var þetta aldrei spurning og við fundum fullt af svæði til að spila í gegnum.“ Þrátt fyrir að vera 3-1 yfir gaf Stjarnan ekkert eftir í síðari hálfleik sem skilaði fjórum mörkum til viðbótar. „Okkur tókst að sækja í þau svæði sem við vildum fara í. Við vissum að þær myndu mæta trítilóðar inn í síðari hálfleik og við urðum að mæta þeim í upphafi seinni hálfleiks til að fá færi líkt og við fengum í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enski boltinn Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Enski boltinn Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Líkir Real Madrid við Donald Trump Fótbolti Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Sport Fleiri fréttir „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Ríkjandi meistari stígur á svið Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Sjá meira
„Þú ert að taka svarið frá mér með spurningunni,“ sagði Kristján Guðmundsson léttur aðspurður hvort hans lið hafði þurft að lenda undir til að komast í gang. „Það er hægt að segja að markið sem við fengum á okkur hafi kveikt í okkur. En mér fannst við spila ágætlega í upphafi þrátt fyrir að hafa lent undir.“ Sóknarleikur Stjörnunnar var frábær sem skilaði ekki bara sjö mörkum heldur töluvert af færum og hefðu mörkin getað verið fleiri. „Andstæðingurinn lagðist aftarlega og það tók tíma að aðlagast því en við fengum færi til að jafna og um leið og við jöfnuðum þá var þetta aldrei spurning og við fundum fullt af svæði til að spila í gegnum.“ Þrátt fyrir að vera 3-1 yfir gaf Stjarnan ekkert eftir í síðari hálfleik sem skilaði fjórum mörkum til viðbótar. „Okkur tókst að sækja í þau svæði sem við vildum fara í. Við vissum að þær myndu mæta trítilóðar inn í síðari hálfleik og við urðum að mæta þeim í upphafi seinni hálfleiks til að fá færi líkt og við fengum í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Enski boltinn Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Enski boltinn Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Líkir Real Madrid við Donald Trump Fótbolti Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Sport Fleiri fréttir „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Sjáðu lyfturnar: Mamma krýndi Eygló Evrópumeistara og Guðný vann brons Ríkjandi meistari stígur á svið Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Dagskráin í dag: KR til Keflavíkur áður en Körfuboltakvöld tekur við Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Sjá meira