Hundrað hundar hlupu hundahlaup með húsbændum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 25. ágúst 2022 20:35 Fjöldi fólks hljóp með hunda sína í hundahlaupi UMFÍ í dag. Vísir/Hulda Margrét Hundrað hundaeigendur sprettu fyrr í kvöld úr spori í hundahlaupi UMFÍ á Seltjarnarnesi. Þetta er fyrsta skiptið sem hundahlaupið er haldið. „Það er bara þannig að eftir Covid hrundi skráning lýðheilsutengdra viðburða um 30 til 50 prósent. Á sama tíma fóru allir og fengu sér hund. Þannig að nú sláum við þessu saman, við höldum hundahlaup og hvetjum eigendur til að hreyfa sig úti með hundana,“ segir Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og einn skipuleggjenda hlaupsins. Þessi var með þrjá í farteskinu.Vísir/Hulda Margrét Hún segist hæstánægð með að íþróttahreyfingin hafi haft frumkvæði að hlaupinu. „Þetta er fyrsta sinn á Íslandi sem íþróttahreyfingin hefur samband við hundaeigendur og falast eftir samstarfi og okkur finnst það mjög gaman og erum að sjálfsögðu til í að vera með,“ segir Kolbrún. Þessi var vonandi kátur með hlaupið.Vísir/Hulda Margrét Bjóstu við þessum fjölda? „Nei, ég var búin að gera mér í hugarlund að þetta yrði ekki vandræðalegt af það mættu tuttugu eða þrjátíu en þetta fór langt fram úr vonum. Við erum með yfir hundrað skráningar og hefur allt gengið stórkostlega vel í dag. Skipulagið hjá UMFÍ hefur verið til fyrirmyndar og hundaeigendur til fyrirmyndar,“ segir Kolbrún. Þetta verði ekki eina og síðasta skiptið sem hlaupið fari fram. „Við ætlum að halda þetta árlega framvegis.“ Hundar Seltjarnarnes Hlaup Gæludýr Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
„Það er bara þannig að eftir Covid hrundi skráning lýðheilsutengdra viðburða um 30 til 50 prósent. Á sama tíma fóru allir og fengu sér hund. Þannig að nú sláum við þessu saman, við höldum hundahlaup og hvetjum eigendur til að hreyfa sig úti með hundana,“ segir Kolbrún Arna Sigurðardóttir dýrahjúkrunarfræðingur og einn skipuleggjenda hlaupsins. Þessi var með þrjá í farteskinu.Vísir/Hulda Margrét Hún segist hæstánægð með að íþróttahreyfingin hafi haft frumkvæði að hlaupinu. „Þetta er fyrsta sinn á Íslandi sem íþróttahreyfingin hefur samband við hundaeigendur og falast eftir samstarfi og okkur finnst það mjög gaman og erum að sjálfsögðu til í að vera með,“ segir Kolbrún. Þessi var vonandi kátur með hlaupið.Vísir/Hulda Margrét Bjóstu við þessum fjölda? „Nei, ég var búin að gera mér í hugarlund að þetta yrði ekki vandræðalegt af það mættu tuttugu eða þrjátíu en þetta fór langt fram úr vonum. Við erum með yfir hundrað skráningar og hefur allt gengið stórkostlega vel í dag. Skipulagið hjá UMFÍ hefur verið til fyrirmyndar og hundaeigendur til fyrirmyndar,“ segir Kolbrún. Þetta verði ekki eina og síðasta skiptið sem hlaupið fari fram. „Við ætlum að halda þetta árlega framvegis.“
Hundar Seltjarnarnes Hlaup Gæludýr Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira