Kia vill að EV9 verði alvöru jeppi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2022 07:01 Kia EV9 við prófanir. Kia hefur hafið kynningu á rafbílalínu sinni, EV á EV6 með góðum árangri. Næsti bíll í línunni er EV9 sem er ætlað að vera alvöru jeppi samkvæmt Kia. Hann á að geta vaðið djúpt og klifrað upp brattar hæðir og yfir höfuð, vera jeppi sem er knúinn áfram á rafmagni. Hliðarsvipur EV9. Flestir hugsa um Land Cruiser og jafnvel Land Rover þegar kemur að jeppum sem eru hannaðir til að virka í torfærum og öðrum erfiðum aðstæðum. Kia ætlar að breyta því með EV9 jeppanum. EV9 er væntanlegur á næsta ári og er ætlað að „umbylta rafjeppa markaðnum,“ samkvæmt Kia. Það þýðir í þessum áhugaverða flokki, að bíllinn verði fær um allt sem vænta má af jeppa, auk þess að vera rafknúinn. Bílnum er „ýtt að þanmörkum endingar“ samkvæmt Kia og er ætlað að búa yfir gríðarlegri klifurgetum. Auk þess er vaðdýpt mikil og endingin er betri en í öðrum jeppum í sama flokki, samkvæmt Kia. Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent
Hliðarsvipur EV9. Flestir hugsa um Land Cruiser og jafnvel Land Rover þegar kemur að jeppum sem eru hannaðir til að virka í torfærum og öðrum erfiðum aðstæðum. Kia ætlar að breyta því með EV9 jeppanum. EV9 er væntanlegur á næsta ári og er ætlað að „umbylta rafjeppa markaðnum,“ samkvæmt Kia. Það þýðir í þessum áhugaverða flokki, að bíllinn verði fær um allt sem vænta má af jeppa, auk þess að vera rafknúinn. Bílnum er „ýtt að þanmörkum endingar“ samkvæmt Kia og er ætlað að búa yfir gríðarlegri klifurgetum. Auk þess er vaðdýpt mikil og endingin er betri en í öðrum jeppum í sama flokki, samkvæmt Kia.
Vistvænir bílar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent