Rory McIlroy kom sá og sigraði á Tour Champions Atli Arason skrifar 28. ágúst 2022 23:00 Rory McIlroy með þriðja FedEx bikarinn sinn. Getty Images Rory McIlroy sigraði Tour Champions í dag með minnsta mögulega mun, einu höggi. Er þetta í þriðja sinn sem McIlroy vinnur FedEx bikarinn en enginn hefur unnið fleiri. Endurkoma McIlroy var rosaleg en hann var níu höggum á eftir Scottie Scheffler fyrir helgi en í gær kláraði hann þriðja hring á 63 höggum, enginn annar kláraði dag þrjú á færri höggum en McIlroy. Norður-Írinn McIlroy hélt svo áfram að spila frábært golf í dag og náði að saxa á forskot Scheffler. Big par save for @McIlroyRory. Costly bogey for Scheffler.Rory McIlroy now leads by 1 with two to play @PlayoffFinale. pic.twitter.com/7DRWXS8nWc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 McIlroy kláraði fjórða og síðasta daginn á fjórum höggum undir pari, sem gerði að verkum að hann klárar mótið á samtals 21 höggi undir pari. Scottie Scheffler fór fjórða hringinn á þrem höggum yfir pari og endaði því á 20 höggum undir pari, jafn mörgum höggum og Sung-jae Im frá Suður-Kóreu og deildu þeir því öðru sætinu. 15 FedExCups3 belong to Rory 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/P6KzSLUCYc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Endurkoma McIlroy var rosaleg en hann var níu höggum á eftir Scottie Scheffler fyrir helgi en í gær kláraði hann þriðja hring á 63 höggum, enginn annar kláraði dag þrjú á færri höggum en McIlroy. Norður-Írinn McIlroy hélt svo áfram að spila frábært golf í dag og náði að saxa á forskot Scheffler. Big par save for @McIlroyRory. Costly bogey for Scheffler.Rory McIlroy now leads by 1 with two to play @PlayoffFinale. pic.twitter.com/7DRWXS8nWc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022 McIlroy kláraði fjórða og síðasta daginn á fjórum höggum undir pari, sem gerði að verkum að hann klárar mótið á samtals 21 höggi undir pari. Scottie Scheffler fór fjórða hringinn á þrem höggum yfir pari og endaði því á 20 höggum undir pari, jafn mörgum höggum og Sung-jae Im frá Suður-Kóreu og deildu þeir því öðru sætinu. 15 FedExCups3 belong to Rory 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/P6KzSLUCYc— PGA TOUR (@PGATOUR) August 28, 2022
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira