Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. ágúst 2022 11:37 Laufey situr í tíunda sæti á Spotify listanum TOP 10 ALBUM DEBUT. Instagram @laufey Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. Laufey hefur verið rísandi stjarna í hinum stóra tónlistarheimi að undanförnu og kom meðal annars fram í sívinsæla spjallþætti Jimmy Kimmel í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún deildi nýjasta afreki sínu á Instagram síðu sinni þar sem hún skrifaði meðal annars: „Ég sit í flugvél akkúrat núna og byrjaði bara að gráta. Takk fyrir alla ástina sem þið hafið sýnt mér undanfarna daga og fyrir fallegu skilaboðin og hlýju orðin um Everything I Know About Love. Ég er í himnaríki.“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey stundaði nám við Berklee-tónlistarskólann í Boston, hefur komið fram á tónleikum víða og náð miklum vinsældum á samfélagsmiðlum. Hún er með rúmlega tvær milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify, 530 þúsund fylgjendur á TikTok og 340 þúsund fylgjendur á Instagram. Þá var hún lofuð af tónlistartímaritinu Rolling Stones fyrir fyrstu smáskífuna sína Typical of Me EP. View this post on Instagram A post shared by Sinfo ni uhljo msveit I slands (@icelandsymphony) Þann 27. október næstkomandi mun Laufey koma fram hérlendis í Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og segir hún að þau muni flytja lög eftir sig ásamt uppáhalds djassperlunum sínum í hljómsveitar útsendingu. Bandaríkin Tónlist Íslendingar erlendis Laufey Lín Tengdar fréttir Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir fékk heldur betur sérstaka kveðju frá þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Laufey birti kveðjuna á Instagram-síðu sinni en hún flutti lagið sitt Like The Movies í spjallþætti Kimmel fyrir rúmri viku. 30. janúar 2022 17:53 Laufey lofuð í Rolling Stone Fjallað er um fyrstu EP-plötuna sem tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi frá sér á dögunum í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. Fram kemur í umfjöllun Rolling Stone að mörg laganna á plötu Laufeyjar hafi hún samið á heimavistinni í Berklee-tónlistarskólanum í Boston, þar sem Laufey stundaði nám. 1. maí 2021 10:36 Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Laufey hefur verið rísandi stjarna í hinum stóra tónlistarheimi að undanförnu og kom meðal annars fram í sívinsæla spjallþætti Jimmy Kimmel í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún deildi nýjasta afreki sínu á Instagram síðu sinni þar sem hún skrifaði meðal annars: „Ég sit í flugvél akkúrat núna og byrjaði bara að gráta. Takk fyrir alla ástina sem þið hafið sýnt mér undanfarna daga og fyrir fallegu skilaboðin og hlýju orðin um Everything I Know About Love. Ég er í himnaríki.“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey stundaði nám við Berklee-tónlistarskólann í Boston, hefur komið fram á tónleikum víða og náð miklum vinsældum á samfélagsmiðlum. Hún er með rúmlega tvær milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify, 530 þúsund fylgjendur á TikTok og 340 þúsund fylgjendur á Instagram. Þá var hún lofuð af tónlistartímaritinu Rolling Stones fyrir fyrstu smáskífuna sína Typical of Me EP. View this post on Instagram A post shared by Sinfo ni uhljo msveit I slands (@icelandsymphony) Þann 27. október næstkomandi mun Laufey koma fram hérlendis í Hörpu ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands og segir hún að þau muni flytja lög eftir sig ásamt uppáhalds djassperlunum sínum í hljómsveitar útsendingu.
Bandaríkin Tónlist Íslendingar erlendis Laufey Lín Tengdar fréttir Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir fékk heldur betur sérstaka kveðju frá þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Laufey birti kveðjuna á Instagram-síðu sinni en hún flutti lagið sitt Like The Movies í spjallþætti Kimmel fyrir rúmri viku. 30. janúar 2022 17:53 Laufey lofuð í Rolling Stone Fjallað er um fyrstu EP-plötuna sem tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi frá sér á dögunum í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. Fram kemur í umfjöllun Rolling Stone að mörg laganna á plötu Laufeyjar hafi hún samið á heimavistinni í Berklee-tónlistarskólanum í Boston, þar sem Laufey stundaði nám. 1. maí 2021 10:36 Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53
Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir fékk heldur betur sérstaka kveðju frá þáttastjórnandanum Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Laufey birti kveðjuna á Instagram-síðu sinni en hún flutti lagið sitt Like The Movies í spjallþætti Kimmel fyrir rúmri viku. 30. janúar 2022 17:53
Laufey lofuð í Rolling Stone Fjallað er um fyrstu EP-plötuna sem tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi frá sér á dögunum í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. Fram kemur í umfjöllun Rolling Stone að mörg laganna á plötu Laufeyjar hafi hún samið á heimavistinni í Berklee-tónlistarskólanum í Boston, þar sem Laufey stundaði nám. 1. maí 2021 10:36
Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56
Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41