Dýrasti félagaskiptagluggi Man United frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 16:31 Antony reynir að sýna hvað hann gæti kostað marga tugi milljóna evra en gleymdi tveimur fingrum. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Með tilkomu Brasilíumannsins Antony hefur Manchester United bætt félagsmet er kemur að eyðslu í einum og sama félagaskiptaglugganum. Félagið hefur eytt fúlgum fjár í leikmenn undanfarin ár án þess þó að ná tilætluðum árangri. Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira