„Greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu“ Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2022 07:41 Míkhaíl Gorbatsjov var kjörinn aðalritari Kommúnistaflokksins í Sovétríkjunum árið 1985, þá 54 ára gamall. Getty Leiðtogar þjóða og alþjóðastofnana, núverandi og fyrrverandi, víðs vegar um heim hafa minnst Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna, sem lést í gær, 91 árs að aldri. „Hann gegndi lykilhlutverki með því að binda enda á kalda stríðið og rífa járntjaldið. Það greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu,“ sagði Úrsúla von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Twitter. Hún segir Gorbatsjov hafa verið leiðtoga sem menn hafi treyst og borið virðingu fyrir. Mikhail Gorbachev was a trusted and respected leader. He played a crucial role to end the Cold War and bring down the Iron Curtain. It opened the way for a free Europe.This legacy is one we will not forget. R.I.P Mikhail Gorbachev— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) August 30, 2022 Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á Gorbatsjov, hefur lýst yfir djúpri samúð vegna dauða Gorbatsjovs, og segir talsmaður forsetans að hann muni senda fjölskyldu hans skeyti með skilaboðum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Gorbastjov hafa verið einstakan þjóðarleiðtoga sem hafi breytt gangi sögunnar. „Heimurinn hefur misst mikill, alþjóðlegan leiðtoga, mann sem trúði á fjölþjóðasamvinnu og var óþreytandi talsmaður friðar.“ Mikhail Gorbachev was a one-of-a kind statesman who changed the course of history.The world has lost a towering global leader, committed multilateralist, and tireless advocate for peace.I m deeply saddened by his passing. pic.twitter.com/giu2RHSjrQ— António Guterres (@antonioguterres) August 30, 2022 Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, skrifar á Twitter-síðu sinni að hann sé hryggur að frétta af dauða Gorbatsjovs. Hann sé fyrirmynd á þessum tímum þar sem Pútín hafi ákveðið að ráðast inn í Úkraínu. I'm saddened to hear of the death of Gorbachev. I always admired the courage & integrity he showed in bringing the Cold War to a peaceful conclusion. In a time of Putin s aggression in Ukraine, his tireless commitment to opening up Soviet society remains an example to us all.— Boris Johnson (@BorisJohnson) August 30, 2022 Condoleezza Rice, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2005 til 2009, segir að Gorbatsjov hafi verið maður sem hafi reynt að veita þjóð sinni betra líf. „Hann skipti máli og án hugrekkis hans hefðum við ekki fengið friðsamleg endalok kalda stríðsins.“ I am saddened to hear of the passing of Mikhail Gorbachev. He was a man who tried to deliver a better life for his people. His life was consequential because, without him and his courage, it would not have been possible to end the Cold War peacefully.— Condoleezza Rice (@CondoleezzaRice) August 30, 2022 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að hugsjónir Gorbatsjovs um betri heim verði fordæmi fyrir aðra. Mikhail #Gorbachev s historic reforms led to the dissolution of the Soviet Union, helped end the Cold War & opened the possibility of a partnership between #Russia & #NATO. His vision of a better world remains an example.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) August 31, 2022 Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Kalda stríðið Andlát Tengdar fréttir Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
„Hann gegndi lykilhlutverki með því að binda enda á kalda stríðið og rífa járntjaldið. Það greiddi leiðina fyrir frjálsa Evrópu,“ sagði Úrsúla von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, á Twitter. Hún segir Gorbatsjov hafa verið leiðtoga sem menn hafi treyst og borið virðingu fyrir. Mikhail Gorbachev was a trusted and respected leader. He played a crucial role to end the Cold War and bring down the Iron Curtain. It opened the way for a free Europe.This legacy is one we will not forget. R.I.P Mikhail Gorbachev— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) August 30, 2022 Vladimír Pútín Rússlandsforseti, sem hefur í gegnum árin verið gagnrýninn á Gorbatsjov, hefur lýst yfir djúpri samúð vegna dauða Gorbatsjovs, og segir talsmaður forsetans að hann muni senda fjölskyldu hans skeyti með skilaboðum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir Gorbastjov hafa verið einstakan þjóðarleiðtoga sem hafi breytt gangi sögunnar. „Heimurinn hefur misst mikill, alþjóðlegan leiðtoga, mann sem trúði á fjölþjóðasamvinnu og var óþreytandi talsmaður friðar.“ Mikhail Gorbachev was a one-of-a kind statesman who changed the course of history.The world has lost a towering global leader, committed multilateralist, and tireless advocate for peace.I m deeply saddened by his passing. pic.twitter.com/giu2RHSjrQ— António Guterres (@antonioguterres) August 30, 2022 Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands, skrifar á Twitter-síðu sinni að hann sé hryggur að frétta af dauða Gorbatsjovs. Hann sé fyrirmynd á þessum tímum þar sem Pútín hafi ákveðið að ráðast inn í Úkraínu. I'm saddened to hear of the death of Gorbachev. I always admired the courage & integrity he showed in bringing the Cold War to a peaceful conclusion. In a time of Putin s aggression in Ukraine, his tireless commitment to opening up Soviet society remains an example to us all.— Boris Johnson (@BorisJohnson) August 30, 2022 Condoleezza Rice, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna á árunum 2005 til 2009, segir að Gorbatsjov hafi verið maður sem hafi reynt að veita þjóð sinni betra líf. „Hann skipti máli og án hugrekkis hans hefðum við ekki fengið friðsamleg endalok kalda stríðsins.“ I am saddened to hear of the passing of Mikhail Gorbachev. He was a man who tried to deliver a better life for his people. His life was consequential because, without him and his courage, it would not have been possible to end the Cold War peacefully.— Condoleezza Rice (@CondoleezzaRice) August 30, 2022 Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir að hugsjónir Gorbatsjovs um betri heim verði fordæmi fyrir aðra. Mikhail #Gorbachev s historic reforms led to the dissolution of the Soviet Union, helped end the Cold War & opened the possibility of a partnership between #Russia & #NATO. His vision of a better world remains an example.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) August 31, 2022
Andlát Míkhaíl Gorbatsjov Rússland Sovétríkin Kalda stríðið Andlát Tengdar fréttir Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46 Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Míkhaíl Gorbatsjov er látinn Míkhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, er látinn 91 árs að aldri. Gorbatsjov hafði verið að glíma við veikindi í langan tíma og lést á spítala í Moskvuborg í dag. 30. ágúst 2022 20:46