Hlaupið með Guðna í Forsetahlaupi UMFÍ og UMSK UMFÍ 1. september 2022 08:44 Forsetahlaupið er lokahnykkurinn á Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK. Forsetahlaup UMFÍ og UMSK fer fram á laugardaginn. Hlaupið er lokahnykkurinn á Íþróttaveislu UMFÍ og 100 ára afmæli UMSK. Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ungmennasambands Kjalarnesþings reiknar með frábærri þátttöku. Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK ásamt Þóri Erlingssyni, verkefnastjóra í Íþróttaveislunni. „Það verður bongóblíða þennan dag. Spáin, sem stenst alltaf, segir okkur það. Forsetahlaupið er í anda danska viðburðarins, Royal Run þar sem danski prinsinn tekur þátt. Hjá okkur verður það forsetinn, enda Guðni heljarinnar hlaupari. Hlaupaleiðin er vel viðráðanleg fyrir alla fjölskylduna, slétt og þægileg. Annarsvegar er hægt að hlaupa 5 km og hinsvegar eina mílu eða 1,6 km. Allir fá þátttökuverðlaun og þegar allir eru komnir í mark munum við grilla og bjóða upp á með því, drykki, leiki og sirkusþrautir. Þeir sem ekki taka þátt í sjálfu hlaupinu geta hvatt hlauparana áfram á hliðarlínunni. Þetta verður skemmtilegur dagur fyrir alla.“ segir Valdimar hress. „Allir fá þátttökuverðlaun og þegar allir eru komnir í mark munum við grilla og bjóða upp á með því, drykki, leiki og sirkusþrautir.“ Íþróttaveislan tekist vonum framar Íþróttaveislan er hluti af viðleitni UMFÍ til hvetja almenning til að hreyfa sig. Í sumar hafa farið fram bæði Drulluhlaup Krónunnar og Hundahlaupið, sem bæði tókust afar vel. Valdimar segir Íþróttaveisluna komna til að vera. Mikið fjör var í Drulluhlaupinu sem fram fór um miðjan ágúst. „Hlaupin voru geggjaðir viðburðir og þátttakan frábær. Markmið okkar er að búa til viðburði þar sem við fáum mismunandi hópa af stað, fjölskyldur, hundaeigendur og fleiri. Við slógum þessu tvennu saman, Íþróttaveislunni og 100 ára afmæli UMSK. Það er oft áskorun að starta nýjum viðburðum en þátttakan í bæði Drulluhlaupinu og Hundahlaupinu sýndi að þessir viðburðir eru komnir til að vera. Hreyfing og samvera fjölskyldunnar er holl og góð fyrir bæði líkama og sál.“ Hundar af öllum stærðum og gerðum hlupu ásamt eigendum sínum í Hundahlaupinu í síðustu viku. Skráning í Forsetahlaupið er í fullum gangi en hægt er að skrá sig hér. Heilsa Hlaup Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
Valdimar Gunnarsson, framkvæmdastjóri UMSK ásamt Þóri Erlingssyni, verkefnastjóra í Íþróttaveislunni. „Það verður bongóblíða þennan dag. Spáin, sem stenst alltaf, segir okkur það. Forsetahlaupið er í anda danska viðburðarins, Royal Run þar sem danski prinsinn tekur þátt. Hjá okkur verður það forsetinn, enda Guðni heljarinnar hlaupari. Hlaupaleiðin er vel viðráðanleg fyrir alla fjölskylduna, slétt og þægileg. Annarsvegar er hægt að hlaupa 5 km og hinsvegar eina mílu eða 1,6 km. Allir fá þátttökuverðlaun og þegar allir eru komnir í mark munum við grilla og bjóða upp á með því, drykki, leiki og sirkusþrautir. Þeir sem ekki taka þátt í sjálfu hlaupinu geta hvatt hlauparana áfram á hliðarlínunni. Þetta verður skemmtilegur dagur fyrir alla.“ segir Valdimar hress. „Allir fá þátttökuverðlaun og þegar allir eru komnir í mark munum við grilla og bjóða upp á með því, drykki, leiki og sirkusþrautir.“ Íþróttaveislan tekist vonum framar Íþróttaveislan er hluti af viðleitni UMFÍ til hvetja almenning til að hreyfa sig. Í sumar hafa farið fram bæði Drulluhlaup Krónunnar og Hundahlaupið, sem bæði tókust afar vel. Valdimar segir Íþróttaveisluna komna til að vera. Mikið fjör var í Drulluhlaupinu sem fram fór um miðjan ágúst. „Hlaupin voru geggjaðir viðburðir og þátttakan frábær. Markmið okkar er að búa til viðburði þar sem við fáum mismunandi hópa af stað, fjölskyldur, hundaeigendur og fleiri. Við slógum þessu tvennu saman, Íþróttaveislunni og 100 ára afmæli UMSK. Það er oft áskorun að starta nýjum viðburðum en þátttakan í bæði Drulluhlaupinu og Hundahlaupinu sýndi að þessir viðburðir eru komnir til að vera. Hreyfing og samvera fjölskyldunnar er holl og góð fyrir bæði líkama og sál.“ Hundar af öllum stærðum og gerðum hlupu ásamt eigendum sínum í Hundahlaupinu í síðustu viku. Skráning í Forsetahlaupið er í fullum gangi en hægt er að skrá sig hér.
Heilsa Hlaup Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira