Stjórnvöld reiðubúin í viðræður um kjarasamninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2022 06:58 Katrín Jakobsdóttir segir ekki munu standa á stjórnvöldum. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld hafa unnið að undirbúningsvinnu fyrir komandi kjarasamningalotu á fundum þjóðhagsráðs, sem hafi verið töluvert margir á þessu ári og því síðasta. Hún segir ekki standa á ríkisvaldinu að hefja samræður fyrir kjarasamningsviðræður ef opinberu félögin séu einhuga um þá ósk. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. Friðrik Jónsson, formaður BHM, hefur fengið umboð formanna aðildarfélaga bandalagsins til að hefja undirbúningsviðræður. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, tekur í sama streng og Katrín og segist reiðubúin í viðræður. „Við erum í stöðugu samtali við okkar viðsemjendur þannig að auðvitað ræðum við við þá þegar þeir óska eftir því að tala við okkur.“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir stjórnvöld munu taka því fagnandi ef þau geta átt aðkomu að því að tryggja að samningar renni ekki út og menn verði samningslausir í langan tíma. „Ég tek eftir því að það hefur verið gefið umboð til viðræðna og við tökum því fagnandi ef við getum hjálpað til við að tryggja að samningar verði ekki látnir renna út og langur tími líði þar til þeir verða endurnýjaðir,“ segir hann. Vinnumarkaður Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira
Hún segir ekki standa á ríkisvaldinu að hefja samræður fyrir kjarasamningsviðræður ef opinberu félögin séu einhuga um þá ósk. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í morgun. Friðrik Jónsson, formaður BHM, hefur fengið umboð formanna aðildarfélaga bandalagsins til að hefja undirbúningsviðræður. Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, tekur í sama streng og Katrín og segist reiðubúin í viðræður. „Við erum í stöðugu samtali við okkar viðsemjendur þannig að auðvitað ræðum við við þá þegar þeir óska eftir því að tala við okkur.“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir stjórnvöld munu taka því fagnandi ef þau geta átt aðkomu að því að tryggja að samningar renni ekki út og menn verði samningslausir í langan tíma. „Ég tek eftir því að það hefur verið gefið umboð til viðræðna og við tökum því fagnandi ef við getum hjálpað til við að tryggja að samningar verði ekki látnir renna út og langur tími líði þar til þeir verða endurnýjaðir,“ segir hann.
Vinnumarkaður Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Umsvif Rúv takmörkuð og svona á að raða í uppþvottavél Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Sjá meira