Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2022 16:16 Ivan Toney fagnar einu þriggja marka sinna í dag. Steve Bardens/Getty Images Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. Ivan Toney var svo sannarlega allt í öllu hjá Brentford er liðið lagði Leeds að velli í dag. Eftir hálftíma fengu heimamenn vítaspyrnu og fyrir þau sem fylgjast með Brentford má bóka mark þá en Toney hefur ekki klúðraði einni slíkri í búningi Brentford. Most goals in English football since Aug 2018115 Mo Salah112 Harry Kane1 0 0 IVAN TONEYScored 18/18 penalties for Brentford51 goals in 96 games for Brentford his second today was his first from outside the penalty area#BRELEE pic.twitter.com/btPJ5MruoO— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 3, 2022 Áður en fyrri hálfleikur var úti tvöfaldaði Toney forystuna með glæsilegu marki úr aukaspyrnu en Luis Sinisterra minnkaði muninn fyrir gestina og staðan 2-1 er liðin fóru til búningsherbergja. Það var tæp klukkustund liðin er Toney fullkomnaði þrennu sína og svo gott sem kláraði leikinn fyrir heimamenn. Gestirnir eru hins vegar seigir og eftir að þjálfari þeirra Jesse Marsch lét reka sig af velli á 64. mínútu vöknuðu þeir heldur betur til lífsins. Diego Llorente minnkaði muninn þegar tíu mínútur voru eftir en heimamenn létu það ekki á sig fá og bættu við tveimur mörkum til viðbótar. Bryan Mbeumo skoraði fjórða mark liðsins og Yoane Wissa fullkomnaði 5-2 sigur Brentford. Í öðrum leikjum kom Bournemouth til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Nottingham Forest í uppgjöri nýliðanna. Cheikhou Kouyate og Brennan Johnson komu Forest í 2-0 í fyrri hálfleik. Philip Billing minnkaði muninn fyrir gestina og Dominic Solanke jafnaði metin áður en Jaidon Anthony kom Bournemouth yfir. Lokatölur 3-2 gestunum í vil og fyrsti sigur gestanna á leiktíðinni staðreynd. Daniel Podence tryggði Úlfunum 1-0 sigur á Southampton og að lokum gerðu Newcastle United og Crystal Palace markalaust jafntefli. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Ivan Toney var svo sannarlega allt í öllu hjá Brentford er liðið lagði Leeds að velli í dag. Eftir hálftíma fengu heimamenn vítaspyrnu og fyrir þau sem fylgjast með Brentford má bóka mark þá en Toney hefur ekki klúðraði einni slíkri í búningi Brentford. Most goals in English football since Aug 2018115 Mo Salah112 Harry Kane1 0 0 IVAN TONEYScored 18/18 penalties for Brentford51 goals in 96 games for Brentford his second today was his first from outside the penalty area#BRELEE pic.twitter.com/btPJ5MruoO— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 3, 2022 Áður en fyrri hálfleikur var úti tvöfaldaði Toney forystuna með glæsilegu marki úr aukaspyrnu en Luis Sinisterra minnkaði muninn fyrir gestina og staðan 2-1 er liðin fóru til búningsherbergja. Það var tæp klukkustund liðin er Toney fullkomnaði þrennu sína og svo gott sem kláraði leikinn fyrir heimamenn. Gestirnir eru hins vegar seigir og eftir að þjálfari þeirra Jesse Marsch lét reka sig af velli á 64. mínútu vöknuðu þeir heldur betur til lífsins. Diego Llorente minnkaði muninn þegar tíu mínútur voru eftir en heimamenn létu það ekki á sig fá og bættu við tveimur mörkum til viðbótar. Bryan Mbeumo skoraði fjórða mark liðsins og Yoane Wissa fullkomnaði 5-2 sigur Brentford. Í öðrum leikjum kom Bournemouth til baka eftir að lenda 2-0 undir gegn Nottingham Forest í uppgjöri nýliðanna. Cheikhou Kouyate og Brennan Johnson komu Forest í 2-0 í fyrri hálfleik. Philip Billing minnkaði muninn fyrir gestina og Dominic Solanke jafnaði metin áður en Jaidon Anthony kom Bournemouth yfir. Lokatölur 3-2 gestunum í vil og fyrsti sigur gestanna á leiktíðinni staðreynd. Daniel Podence tryggði Úlfunum 1-0 sigur á Southampton og að lokum gerðu Newcastle United og Crystal Palace markalaust jafntefli.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Sjá meira
Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. september 2022 16:05
Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. 3. september 2022 15:55
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. 3. september 2022 13:35