Rekinn af velli fyrir að skvetta úr skinnsokknum í limgerði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2022 07:00 Connor Maseko, markvörður Blackfield & Langley FC fékk skrautlegt rautt spjald á dögunum. Twitter@Mallet_AFC Vægast sagt stórundarlegt atvik átti sér stað í forkeppni FA bikarkeppninnar á Englandi. Connor Maseko, markvörður Blackfield & Langley, fékk nefnilega rautt spjald fyrir að létta af sér, pissa, utan í limgerði fyrir utan völlinn er boltinn hafði farið aftur fyrir. Á hverju ári verða til nýjar sögur í tengslum við FA bikarkeppnina. Oftast er um að ræða sögur í anda Öskubusku eða Davíðs og Golíats þar sem lítilmagninn nær eftirtektarverðum árangri. Inn á milli koma svo sögur af markvörðum sem borða bökur á bekknum eða láta reka sig út af fyrir að þurfa skvetta af sér hlandi í miðjum leik. Það síðara á við hér en um liðna helgi gerðu Blackfield & Langley markalaust jafntefli gegn Shepton Mallet. Fyrrnefnda liðið leikur í 9. efstu deild og eflaust rýmri reglur þar er leikur fer fram en þegar um er að ræða þá elstu og virtustu, FA bikarkeppnina. Eftir að boltinn fór aftur fyrir og Connor Maseko fór að sækja hann til að taka markspyrnu þá ákvað markvörðurinn að nýta tækifærið og létta aðeins á sér. Hann fór því upp að limgerði sem var við völlinn og pissaði þar. Leikmenn Shepton Mallet tóku eftir þessu og bentu dómaranum á hvað væri að eiga sér stað. Téður dómari rak Maseko í kjölfarið út af, leikmönnum og þjálfarateymi Blackfield til mikillar undrunar. 76| Blackfield keeper is sent off for urinating in the hedge! Never seen it before. 0-0. #towncalledmallet— Shepton Mallet AFC (@Mallet_AFC) September 3, 2022 „Hann passaði sig að það sæist ekkert, hann var inn í limgerðinu. Þegar náttúran kallar þá þarf maður stundum bara að fara. Mér dauðbrá, okkur var öllum brugðið yfir ákvörðun dómarans,“ sagði Conor McCarthy, annar af þjálfurum Blackfield, í viðtali við The Guardian að leik loknum. Þar sem leiknum lauk með markalausu jafntefli þurfa liðin að mætast aftur og má reikna með að allir leikmenn Blackfield verði látnir fara á klósettið áður en leikurinn verður flautaður á. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Á hverju ári verða til nýjar sögur í tengslum við FA bikarkeppnina. Oftast er um að ræða sögur í anda Öskubusku eða Davíðs og Golíats þar sem lítilmagninn nær eftirtektarverðum árangri. Inn á milli koma svo sögur af markvörðum sem borða bökur á bekknum eða láta reka sig út af fyrir að þurfa skvetta af sér hlandi í miðjum leik. Það síðara á við hér en um liðna helgi gerðu Blackfield & Langley markalaust jafntefli gegn Shepton Mallet. Fyrrnefnda liðið leikur í 9. efstu deild og eflaust rýmri reglur þar er leikur fer fram en þegar um er að ræða þá elstu og virtustu, FA bikarkeppnina. Eftir að boltinn fór aftur fyrir og Connor Maseko fór að sækja hann til að taka markspyrnu þá ákvað markvörðurinn að nýta tækifærið og létta aðeins á sér. Hann fór því upp að limgerði sem var við völlinn og pissaði þar. Leikmenn Shepton Mallet tóku eftir þessu og bentu dómaranum á hvað væri að eiga sér stað. Téður dómari rak Maseko í kjölfarið út af, leikmönnum og þjálfarateymi Blackfield til mikillar undrunar. 76| Blackfield keeper is sent off for urinating in the hedge! Never seen it before. 0-0. #towncalledmallet— Shepton Mallet AFC (@Mallet_AFC) September 3, 2022 „Hann passaði sig að það sæist ekkert, hann var inn í limgerðinu. Þegar náttúran kallar þá þarf maður stundum bara að fara. Mér dauðbrá, okkur var öllum brugðið yfir ákvörðun dómarans,“ sagði Conor McCarthy, annar af þjálfurum Blackfield, í viðtali við The Guardian að leik loknum. Þar sem leiknum lauk með markalausu jafntefli þurfa liðin að mætast aftur og má reikna með að allir leikmenn Blackfield verði látnir fara á klósettið áður en leikurinn verður flautaður á.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira