Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted - Kósý og kertaljós í bland við dans Steinar Fjeldsted skrifar 6. september 2022 02:21 Árný Margrét og Major Pink. steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Major Pin en hann var að senda frá sér lagið Move eftir talsverða fjarveru, Árný Margrét sendi nýverið frá sér Between us af væntanlegri plötu og að lokum er það plötusnúðurinn Keith Clubbing en hann reif þakið af SIRKUS á laugardagskvöld. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Spennandi klippimyndir Tíska og hönnun
Að þessu sinni eru það Major Pin en hann var að senda frá sér lagið Move eftir talsverða fjarveru, Árný Margrét sendi nýverið frá sér Between us af væntanlegri plötu og að lokum er það plötusnúðurinn Keith Clubbing en hann reif þakið af SIRKUS á laugardagskvöld. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Spennandi klippimyndir Tíska og hönnun