Biðinni eftir Björk lokið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. september 2022 14:31 Björk var að gefa út tónlistarmyndband við lagið atopos af væntanlegu plötunni fossora. Viðar Logi/Björk/James T. Merry Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið „atopos“ og er um að ræða fyrsta lagið af væntanlegri plötu, „fossora“. Í myndbandinu skín einstakur stíll Bjarkar í gegn en hún er klædd í stórbrotna kjóla, þar á meðal ævintýra prinsessu kjól og glæsilegan grænan síðkjól. Atburðarásin virðist eiga sér stað undir sjávarborðinu og umhverfið er framandi. Hér má sjá myndbandið: Lag til að spila hátt Björk deildi myndbandinu á Instagram síðu sinni fyrr í dag þar sem hún skrifaði meðal annars: „Ég er svo glöð að deila með ykkur fyrsta myndbandinu á plötunni minni við lagið atopos. Þar sem bassinn í laginu er gríðarlega mikilvægur gætuð þið þá vinsamlegast spilað lagið hátt?“ View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Verðmætt listrænt samband Viðar Logi var leikstjóri myndbandsins og þakkaði Björk honum fyrir samvinnuna. „Kæri Viðar Logi. Takk fyrir alla þína gleðilegu fagnaðar orku og fyrir að vera til í að takast á við allar þær áskoranir sem ég kastaði til þín. Þú yfirfærðir þær allar á Viðar Loga sýnina. Ég hefði ekki getað hugsað mér betri sjónrænan félaga í faraldrinum. Ég er svo ofboðslega þakklát fyrir ferðalag okkar, ég trúi hvað við höfum gert mikið af hlutum síðustu þrjú ár. Get ekki beðið eftir að deila því með heiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Edda Guðmundsdóttir sá um stíliseringu en hún hefur unnið með Björk í áratugi. Í myndbandinu má meðal annars sjá plötusnúð og sex klarinett leikara í orkumiklu flæði. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Hlaðvarp Björk fór af stað með tónlistarhlaðvarp nú í lok ágúst þar sem hún setur reglulega út þætti tengda lögum hennar og nýju plötunni. Hlaðvarpið heitir björk: sonic symbolism en um hlaðvarpið segir Björk meðal annars: „Flest okkar fara í gegnum tímabil í lífinu sem taka rúmlega þrjú ár og það er engin tilviljun að það taki einnig svipaðan tíma að búa til plötu eða kvikmynd. Þetta hlaðvarp er tilraun til að grípa hvaða skap, tóna og takt við víbrum á við hvert og eitt tímabil.“ Tónlist Menning Björk Tíska og hönnun Tengdar fréttir Björk sakar Katrínu um svik á ögurstundu Söngkonan Björk Guðmundsdóttir segir að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hafi á ögurstundu svikið samkomulag sem hún á að hafa gert við Björk og sænska loftslagsaðgerðasinnann Gretu Thunberg. Björk segir að Katrín hafi ekki gert neitt fyrir umhverfið. 19. ágúst 2022 09:43 Björk sló í gegn í Los Angeles Tónlistarkonan Björk hélt tónleika í Shrine Auditorium tónleikahöllinni í Los Angeles í gærkvöldi við góðar viðtökur. Tónleikarnir voru hluti af Cornucopia tónleikaferðalagi hennar í Bandaríkjunum. En þetta voru fyrstu tónleikarnir af þremur sem hún mun halda í Los Angeles, áður en förinni verður heitið til San Fransisco. 28. janúar 2022 18:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Í myndbandinu skín einstakur stíll Bjarkar í gegn en hún er klædd í stórbrotna kjóla, þar á meðal ævintýra prinsessu kjól og glæsilegan grænan síðkjól. Atburðarásin virðist eiga sér stað undir sjávarborðinu og umhverfið er framandi. Hér má sjá myndbandið: Lag til að spila hátt Björk deildi myndbandinu á Instagram síðu sinni fyrr í dag þar sem hún skrifaði meðal annars: „Ég er svo glöð að deila með ykkur fyrsta myndbandinu á plötunni minni við lagið atopos. Þar sem bassinn í laginu er gríðarlega mikilvægur gætuð þið þá vinsamlegast spilað lagið hátt?“ View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Verðmætt listrænt samband Viðar Logi var leikstjóri myndbandsins og þakkaði Björk honum fyrir samvinnuna. „Kæri Viðar Logi. Takk fyrir alla þína gleðilegu fagnaðar orku og fyrir að vera til í að takast á við allar þær áskoranir sem ég kastaði til þín. Þú yfirfærðir þær allar á Viðar Loga sýnina. Ég hefði ekki getað hugsað mér betri sjónrænan félaga í faraldrinum. Ég er svo ofboðslega þakklát fyrir ferðalag okkar, ég trúi hvað við höfum gert mikið af hlutum síðustu þrjú ár. Get ekki beðið eftir að deila því með heiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Edda Guðmundsdóttir sá um stíliseringu en hún hefur unnið með Björk í áratugi. Í myndbandinu má meðal annars sjá plötusnúð og sex klarinett leikara í orkumiklu flæði. View this post on Instagram A post shared by Bjo rk (@bjork) Hlaðvarp Björk fór af stað með tónlistarhlaðvarp nú í lok ágúst þar sem hún setur reglulega út þætti tengda lögum hennar og nýju plötunni. Hlaðvarpið heitir björk: sonic symbolism en um hlaðvarpið segir Björk meðal annars: „Flest okkar fara í gegnum tímabil í lífinu sem taka rúmlega þrjú ár og það er engin tilviljun að það taki einnig svipaðan tíma að búa til plötu eða kvikmynd. Þetta hlaðvarp er tilraun til að grípa hvaða skap, tóna og takt við víbrum á við hvert og eitt tímabil.“
Tónlist Menning Björk Tíska og hönnun Tengdar fréttir Björk sakar Katrínu um svik á ögurstundu Söngkonan Björk Guðmundsdóttir segir að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hafi á ögurstundu svikið samkomulag sem hún á að hafa gert við Björk og sænska loftslagsaðgerðasinnann Gretu Thunberg. Björk segir að Katrín hafi ekki gert neitt fyrir umhverfið. 19. ágúst 2022 09:43 Björk sló í gegn í Los Angeles Tónlistarkonan Björk hélt tónleika í Shrine Auditorium tónleikahöllinni í Los Angeles í gærkvöldi við góðar viðtökur. Tónleikarnir voru hluti af Cornucopia tónleikaferðalagi hennar í Bandaríkjunum. En þetta voru fyrstu tónleikarnir af þremur sem hún mun halda í Los Angeles, áður en förinni verður heitið til San Fransisco. 28. janúar 2022 18:01 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Björk sakar Katrínu um svik á ögurstundu Söngkonan Björk Guðmundsdóttir segir að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hafi á ögurstundu svikið samkomulag sem hún á að hafa gert við Björk og sænska loftslagsaðgerðasinnann Gretu Thunberg. Björk segir að Katrín hafi ekki gert neitt fyrir umhverfið. 19. ágúst 2022 09:43
Björk sló í gegn í Los Angeles Tónlistarkonan Björk hélt tónleika í Shrine Auditorium tónleikahöllinni í Los Angeles í gærkvöldi við góðar viðtökur. Tónleikarnir voru hluti af Cornucopia tónleikaferðalagi hennar í Bandaríkjunum. En þetta voru fyrstu tónleikarnir af þremur sem hún mun halda í Los Angeles, áður en förinni verður heitið til San Fransisco. 28. janúar 2022 18:01