Klinkið

Inn­viða­kaup Ljós­leiðarans kunna að vekja blendnar til­finningar hjá Ardian

Ritstjórn Innherja skrifar
Ljósleiðarinn hefur markvisst unnið að því að styrkja stöðu sína á fjarskiptamarkaði.
Ljósleiðarinn hefur markvisst unnið að því að styrkja stöðu sína á fjarskiptamarkaði. Ljósleiðarinn

Sýn og Ljósleiðarinn tilkynntu í gær um að náðst hefði samkomulag um einkaviðræður sem lúta að sölu á stofnneti Sýnar til Ljósleiðarans. Samið hefur verið um kaupverð að fjárhæð 3 milljarðar króna og gert er ráð fyrir 10 ára þjónustusamningi á milli fyrirtækjanna.






×