Tóku saman uppáhalds Nylon lag Jóns Jónssonar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2022 12:31 Klara Elias og Jón Jónsson sungu saman á Tónleikaveislu Bylgjunnar. Vísir/Hulda Margrét Jón Jónsson hlaut góðar móttökur þegar hann steig á svið á Tónleikaveislu Bylgjunnar á dögunum. Tónlistarmaðurinn tók þar mörg af sín vinsælustu lögum. Sérstakur gestur Jóns á tónleikunum var söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elias. Fluttu þau meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Eyjanótt. Klara samdi lagið ásamt Ölmu Guðmundsdóttur og James Wong en Alma og Klara sömdu saman textann. Jón og Klara fluttu líka lag hans Ef ástin er hrein. Jón sagði frá því á tónleikunum að hans uppáhalds Nylon lag sé Síðasta sumar. Tóku þau saman fallega útgáfu af laginu. Klara Elias.Vísir/Hulda Margrét Jón var á persónulegum nótum á tónleikunum. Hann sagði frá því að á Menningarnótt árið 2002 hafi hann verið að vinna við að halda á auglýsingaskilti fyrir Quarashi tónleika. Sá hann þar skvísu í stúlknahópi sem heillaði hann alveg upp úr skónum. Stúlkan sem um ræðir er Hafdís Jónsdóttir eiginkona söngvarans. „Nokkrum mánuðum seinna vorum við byrjuð saman og ég hafði samið lagið Þegar ég sá þig fyrst. Það er um þetta augnablik.“ Flutti hann lagið í kjölfarið fyrir áhorfendur í Hljómskálagarði og heima í stofu, en sýnt var beint frá Tónleikaveislunni hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. „Hver veit nema einhver finni ástina í kvöld.“ Jón Jónsson.Vísir/Hulda Margrét Tónleika Jóns Jónssonar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klara stígur á svið á mínútu 19 í klippunni. Aðdáendur Jóns geta svo skemmt sér yfir þessari hressu nærmynd af Jóni sem gerð var í Íslandi í dag árið 2012. Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00 Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Sérstakur gestur Jóns á tónleikunum var söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elias. Fluttu þau meðal annars Þjóðhátíðarlagið í ár, Eyjanótt. Klara samdi lagið ásamt Ölmu Guðmundsdóttur og James Wong en Alma og Klara sömdu saman textann. Jón og Klara fluttu líka lag hans Ef ástin er hrein. Jón sagði frá því á tónleikunum að hans uppáhalds Nylon lag sé Síðasta sumar. Tóku þau saman fallega útgáfu af laginu. Klara Elias.Vísir/Hulda Margrét Jón var á persónulegum nótum á tónleikunum. Hann sagði frá því að á Menningarnótt árið 2002 hafi hann verið að vinna við að halda á auglýsingaskilti fyrir Quarashi tónleika. Sá hann þar skvísu í stúlknahópi sem heillaði hann alveg upp úr skónum. Stúlkan sem um ræðir er Hafdís Jónsdóttir eiginkona söngvarans. „Nokkrum mánuðum seinna vorum við byrjuð saman og ég hafði samið lagið Þegar ég sá þig fyrst. Það er um þetta augnablik.“ Flutti hann lagið í kjölfarið fyrir áhorfendur í Hljómskálagarði og heima í stofu, en sýnt var beint frá Tónleikaveislunni hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. „Hver veit nema einhver finni ástina í kvöld.“ Jón Jónsson.Vísir/Hulda Margrét Tónleika Jóns Jónssonar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klara stígur á svið á mínútu 19 í klippunni. Aðdáendur Jóns geta svo skemmt sér yfir þessari hressu nærmynd af Jóni sem gerð var í Íslandi í dag árið 2012.
Bylgjan Tónlist Tengdar fréttir Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00 Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31 Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Í lari lei æðið útskýrt: „Þetta barnalag er búið að vera að gera allt brjálað“ Lagið Í larí lei gerði allt vitlaust á tónleikum Stjórnarinnar í Hljómskálagarði á Menningarnótt. Það kemur lítið á óvart enda er það spilað á böllum um allt land við góðar undirtektir þessa dagana. 1. september 2022 13:00
Herra Hnetusmjör rétti ungum aðdáanda derhúfu fulla af peningaseðlum Það var ótrúlega góð stemning í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt þegar Herra Hnetusmjör steig á svið. Rapparinn tók alla sína helstu slagara og áhorfendur dönsuðu með. 26. ágúst 2022 13:31
Svona var stemningin í veislu Bylgjunnar Fjölmennt var í Tónleikaveislu Bylgjunnar á Menningarnótt þrátt fyrir rokið. Áhorfendur voru reglulega hvattir til að dansa til þess að halda á sér hita. 25. ágúst 2022 20:01