„Fengum fullt af hraðaupphlaupum sem er ekki sjálfgefið í okkar leik“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. september 2022 21:40 Patrekur Jóhannesson var ánægður með sigur á FH Stjarnan vann FH í fyrstu umferð Olís deildar karla. Stjarnan vann nokkuð sannfærandi sigur 28-33. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigur í Kaplakrika. „Ég var mjög ánægður með sigurinn. Sérstaklega fyrri hálfleik þar sem við vorum 14-19 yfir og það var mikil orka í liðinu. Við vorum að fá hraðaupphlaup og unnum þá keppni sem ég var ánægður með. Ef ég á að gagnrýna mitt lið þá datt botninn úr þessu hjá okkur síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Patrekur ánægður með sigurinn gegn öflugu liði FH. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var staðan 10-10 eftir tuttugu mínútur en síðan tók Stjarnan yfir. „Bæði lið notuðu marga leikmenn og við náðum góðu áhlaupi en aftur á móti vorum við lélegir síðustu fimmtán mínúturnar. Það er alltaf gaman að vinna en ég hefði viljað enda leikinn betur.“ „Við vorum mjög einbeittir. Það voru margir að leggja í púkk og mörkin dreifðust á marga menn. Ég var ánægður með að við vorum að hlaupa og maður vill sjá í fyrsta leik að það sé orka í liðinu og við höfum ekki alltaf verið að fá þessi hraðaupphlaup.“ Arnór Freyr Stefánsson fékk boltann í hausinn og gat ekki haldið leik áfram. Jóhann Karl Reynisson fékk einnig högg á andlitið snemma leiks og kom ekki meira við sögu. „Ég held að heilsa Arnórs sé fín en Jóhann Karl er mögulega nefbrotinn. Auðvitað eru svona atvik alltaf óhugnanleg en um algjört óviljaverk var að ræða í bæði skiptin,“ sagði Patrekur Jóhannesson að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn. Sérstaklega fyrri hálfleik þar sem við vorum 14-19 yfir og það var mikil orka í liðinu. Við vorum að fá hraðaupphlaup og unnum þá keppni sem ég var ánægður með. Ef ég á að gagnrýna mitt lið þá datt botninn úr þessu hjá okkur síðustu fimmtán mínúturnar,“ sagði Patrekur ánægður með sigurinn gegn öflugu liði FH. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var staðan 10-10 eftir tuttugu mínútur en síðan tók Stjarnan yfir. „Bæði lið notuðu marga leikmenn og við náðum góðu áhlaupi en aftur á móti vorum við lélegir síðustu fimmtán mínúturnar. Það er alltaf gaman að vinna en ég hefði viljað enda leikinn betur.“ „Við vorum mjög einbeittir. Það voru margir að leggja í púkk og mörkin dreifðust á marga menn. Ég var ánægður með að við vorum að hlaupa og maður vill sjá í fyrsta leik að það sé orka í liðinu og við höfum ekki alltaf verið að fá þessi hraðaupphlaup.“ Arnór Freyr Stefánsson fékk boltann í hausinn og gat ekki haldið leik áfram. Jóhann Karl Reynisson fékk einnig högg á andlitið snemma leiks og kom ekki meira við sögu. „Ég held að heilsa Arnórs sé fín en Jóhann Karl er mögulega nefbrotinn. Auðvitað eru svona atvik alltaf óhugnanleg en um algjört óviljaverk var að ræða í bæði skiptin,“ sagði Patrekur Jóhannesson að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Sjá meira