West Ham snéri taflinu við | Coquelin hetja Villarreal í sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 21:47 West Ham vann endurkomusigur í fyrstu leik Sambandsdeildarinnar. Marc Atkins/Getty Images Sambandsdeild Evrópu hófst með pompi og prakt í kvöld þegar alls 16 leikir fóru fram í öllum riðlum keppninnar. Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham snéri taflinu við er liðið vann 3-1 sigur gegn FCSB í B-riðli. Gestirnir í FCSB tóku forystuna eftir rúmlega hálftíma leik og staðan var því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Jarrod Bowen jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki af vítapunktinum á 69. mínútu leiksins áður en Emerson kom liðinu yfir fimm mínútum síðar. Það var svo Michail Antonio sem tryggði sigur heimamanna með marki á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og niðurstaðan því 3-1 sigur West Ham. Á sama tíma í C-riðli mættust Villarreal og Lech Poznan í algjörum markaleik. Gestirnir í Lech Poznan tóku forystuna strax á annarri mínútu leiksins, en mark frá Samuel Chukwueze eftir rúmlega hálftíma leik og tvö mörk frá Alex Baena stuttu síðar sáu til þess að heimamenn í Villarreal fóru með 3-1 sigur inn í hálfleikinn. Mikael Ishak jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en miðjumaðurinn Francis Coquelin tryggði Villarreal dramatískan 4-3 sigur með marki á lokamínútu leiksins. Úrslit kvöldsins A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham snéri taflinu við er liðið vann 3-1 sigur gegn FCSB í B-riðli. Gestirnir í FCSB tóku forystuna eftir rúmlega hálftíma leik og staðan var því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Jarrod Bowen jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki af vítapunktinum á 69. mínútu leiksins áður en Emerson kom liðinu yfir fimm mínútum síðar. Það var svo Michail Antonio sem tryggði sigur heimamanna með marki á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og niðurstaðan því 3-1 sigur West Ham. Á sama tíma í C-riðli mættust Villarreal og Lech Poznan í algjörum markaleik. Gestirnir í Lech Poznan tóku forystuna strax á annarri mínútu leiksins, en mark frá Samuel Chukwueze eftir rúmlega hálftíma leik og tvö mörk frá Alex Baena stuttu síðar sáu til þess að heimamenn í Villarreal fóru með 3-1 sigur inn í hálfleikinn. Mikael Ishak jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en miðjumaðurinn Francis Coquelin tryggði Villarreal dramatískan 4-3 sigur með marki á lokamínútu leiksins. Úrslit kvöldsins A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius
A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira