Koma Aurier þýðir að Forest hefur sótt tvö byrjunarlið af nýjum leikmönnum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2022 23:30 Serge Aurier mun leika í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Jose Breton/Getty Images Það hefur verið mikið rætt og ritað um Nottingham Forest undanfarnar vikur en félagið komst loks upp í ensku úrvalsdeildina eftir meira en tveggja áratuga fjarveru. Til að auka möguleika sína á að halda sæti sínu hefur félagið sótt hvern leikmanninn á fætur öðrum, 22 alls. Það eru tvö heil byrjunarlið. Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Forest hafi sótt alls 21 leikmann í sumar og sett þar með nýtt met í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hefur lið fengið jafn marga leikmenn á einum og sama deginum. Í fréttinni kemur einnig fram að Forest hafi verið að reyna fá framherjann Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Allt kom fyrir ekki og Batshuayi fór þangað sem leikmenn sem eitt sinn gátu eitthvað fara þegar þeir eru komnir yfir hæðina, til Tyrklands. Þegar félagaskiptaglugginn lokaði var ljóst að Forest gæti aðeins samið við leikmenn sem væru þá þegar án félags. Sem er nákvæmlega það sem Steve Cooper, þjálfari liðsins, gerði. Fyrst honum tókst ekki að fá framherja frá Chelsea þá ákvað Cooper að Serge Aurier væri rétt maðurinn til að fullkomna sumarglugga Forest. We are delighted to announce the signing of Serge Aurier, subject to Visa approval. #NFFC | #PL— Nottingham Forest FC (@NFFC) September 7, 2022 Það verður þó að teljast harla ólíklegt að Aurier raði inn mörkum í vetur en hann hefur allan sinn feril spilað sem hægri bak- eða vængbakvörður. Hann er aðeins 29 ára gamall og hefur spilað fyrir lið á borð við París Saint-Germain, Tottenham Hotspur og Villareal. Aurier er 22. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar og tæknilega séð gæti félagið stillt upp tveimur byrjunarliðum með nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá alla leikmennina sem Forest hefur samið frá því síðustu leiktíð lauk. Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira
Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Forest hafi sótt alls 21 leikmann í sumar og sett þar með nýtt met í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hefur lið fengið jafn marga leikmenn á einum og sama deginum. Í fréttinni kemur einnig fram að Forest hafi verið að reyna fá framherjann Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Allt kom fyrir ekki og Batshuayi fór þangað sem leikmenn sem eitt sinn gátu eitthvað fara þegar þeir eru komnir yfir hæðina, til Tyrklands. Þegar félagaskiptaglugginn lokaði var ljóst að Forest gæti aðeins samið við leikmenn sem væru þá þegar án félags. Sem er nákvæmlega það sem Steve Cooper, þjálfari liðsins, gerði. Fyrst honum tókst ekki að fá framherja frá Chelsea þá ákvað Cooper að Serge Aurier væri rétt maðurinn til að fullkomna sumarglugga Forest. We are delighted to announce the signing of Serge Aurier, subject to Visa approval. #NFFC | #PL— Nottingham Forest FC (@NFFC) September 7, 2022 Það verður þó að teljast harla ólíklegt að Aurier raði inn mörkum í vetur en hann hefur allan sinn feril spilað sem hægri bak- eða vængbakvörður. Hann er aðeins 29 ára gamall og hefur spilað fyrir lið á borð við París Saint-Germain, Tottenham Hotspur og Villareal. Aurier er 22. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar og tæknilega séð gæti félagið stillt upp tveimur byrjunarliðum með nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá alla leikmennina sem Forest hefur samið frá því síðustu leiktíð lauk. Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu)
Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Sjá meira