„Ég fann aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi" Steinar Fjeldsted skrifar 10. september 2022 10:00 Föstudaginn 2. september kom platan sýnir/athuganir út en það er fyrsta platan í fullri lengd sem tónlistarmaðurinn Hallur Már sendir frá sér. Hallur Már var stofnmeðlimur í Leaves sem var í fararbroddi í íslensku tónlistar útrásinni í upphafi aldarinnar. sýnir/athuganir fylgir eftir stuttskífunni Gullöldin sem kom út árið 2019. Hljóðheimurinn er litríkur og marglaga þar sem elektróník er blandað saman við vettvangs upptökur og hljóðfæraleik. Á sama tíma og platan er persónuleg inniheldur hún þemu á stærri skala. „Eftir að hafa tekið mér langt frí frá því að skapa og spila músík fann ég aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi. Þá tóku að myndast þræðir og mynstur sem mynda nú þessar hljóðmyndir." Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist
Hallur Már var stofnmeðlimur í Leaves sem var í fararbroddi í íslensku tónlistar útrásinni í upphafi aldarinnar. sýnir/athuganir fylgir eftir stuttskífunni Gullöldin sem kom út árið 2019. Hljóðheimurinn er litríkur og marglaga þar sem elektróník er blandað saman við vettvangs upptökur og hljóðfæraleik. Á sama tíma og platan er persónuleg inniheldur hún þemu á stærri skala. „Eftir að hafa tekið mér langt frí frá því að skapa og spila músík fann ég aftur hvað það var sem sogaði mig að tónlistinni í upphafi. Þá tóku að myndast þræðir og mynstur sem mynda nú þessar hljóðmyndir." Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist