„Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta“ Atli Arason skrifar 14. september 2022 23:31 Garry Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports. Getty Images Sparkspekingurinn Gary Neville kallar eftir breyttu regluverki á Englandi með því markmiði að stöðva innreið bandaríska fjárfesta inn í enskan fótbolta, sem hann telur ógna leiknum. Neville, sem er fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið mjög gagnrýninn á eignarhald Glazer fjölskyldunnar á Manchester United, eignarhald sem hann vill losna við sem fyrst. „Ég held áfram að endurtaka mig. Því fyrr sem við fáum almennilegt regluverk því betra. Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta við fyrirkomulag og efni leiksins. Þau skilja leikinn ekki og hugsa öðruvísi. Þau hætta heldur ekki fyrr en þau fá allt það sem þau vilja,“ skrifaði Neville á Twitter. I keep saying it but the quicker we get the Regulator in the better. US investment into English football is a clear and present danger to the pyramid and fabric of the game. They just don’t get it and think differently. They also don’t stop till they get what they want! 🛑— Gary Neville (@GNev2) September 14, 2022 Skrif Neville á Twitter koma í kjölfar tillögum Todd Boehly, bandarískum eiganda Chelsea, frá því í gær. Boehly lagði til að spilaður væri Stjörnuleikur í enska boltanum en Stjörnuleikir eru árlegir viðburðir í bandarískum íþróttum. Chelsea er nýjasta félagið í ensku úrvalsdeildinni sem fer undir bandarískt eignarhald en nú eru 40% af öllum liðum úrvalsdeildarinnar í eigu Bandaríkjamanna. Ásamt Chelsea og Manchester United eru Arsenal, Aston Villa, Crystal Palace, Leeds, Liverpool og West Ham eru öll í eigu bandaríska fjárfesta. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01 Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Neville, sem er fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið mjög gagnrýninn á eignarhald Glazer fjölskyldunnar á Manchester United, eignarhald sem hann vill losna við sem fyrst. „Ég held áfram að endurtaka mig. Því fyrr sem við fáum almennilegt regluverk því betra. Bandarísk fjárfesting í enskum fótbolta er augljós áhætta við fyrirkomulag og efni leiksins. Þau skilja leikinn ekki og hugsa öðruvísi. Þau hætta heldur ekki fyrr en þau fá allt það sem þau vilja,“ skrifaði Neville á Twitter. I keep saying it but the quicker we get the Regulator in the better. US investment into English football is a clear and present danger to the pyramid and fabric of the game. They just don’t get it and think differently. They also don’t stop till they get what they want! 🛑— Gary Neville (@GNev2) September 14, 2022 Skrif Neville á Twitter koma í kjölfar tillögum Todd Boehly, bandarískum eiganda Chelsea, frá því í gær. Boehly lagði til að spilaður væri Stjörnuleikur í enska boltanum en Stjörnuleikir eru árlegir viðburðir í bandarískum íþróttum. Chelsea er nýjasta félagið í ensku úrvalsdeildinni sem fer undir bandarískt eignarhald en nú eru 40% af öllum liðum úrvalsdeildarinnar í eigu Bandaríkjamanna. Ásamt Chelsea og Manchester United eru Arsenal, Aston Villa, Crystal Palace, Leeds, Liverpool og West Ham eru öll í eigu bandaríska fjárfesta.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01 Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Boehly stingur upp á Stjörnuleik að amerískri fyrirmynd Todd Boehly, einn af nýjum eigendum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, vill taka blaðsíðu úr bók amerískra íþrótta og setja á laggirnar Stjörnuleik í ensku úrvalsdeildinni til að afla fjár fyrir neðri deildir landsins. 14. september 2022 07:01
Klopp gerði grín að ummælum eiganda Chelsea um stjörnuleik: „Vill hann fá Harlem Globetrotters?“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, henti gaman að ummælum Todds Boehly, eiganda Chelsea, um að hafa stjörnuleik með leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni. 14. september 2022 13:30