Þau sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2022 14:44 Frá Breiðamerkurlóni. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 25 um stöðu framkvæmdastjóra Loftslagsráðs sem auglýst var laus til umsóknar í júlí síðastliðinn. Í hópi umsækjenda eru meðal annars fyrrverandi þingmaður og sveitarstjórar. Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Þetta kemur fram í svari umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu. Loftslagsráð veitir stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum og er sjálfstætt og óháð í störfum sínum. Loftslagsráð ræður í umrædda stöðu. Framkvæmdastjóri ráðsins mun hafa yfirumsjón með þróun og rekstri skrifstofu Loftslagsráðs, þar með talið fjárhags- og starfsáætlanagerð, ábyrgð á bókhaldi og ráðstöfun fjármuna. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst síðastliðinn. Í auglýsingunni kom fram að leitað hafi verið að einstaklingi sem hafi áhuga og metnað fyrir loftslagsmálum, búi yfir góðri samskiptahæfni, reynslu af málefnavinnu og innsýn í stefnur og strauma í íslensku samfélagi, atvinnulífi og stjórnsýslu. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur í loftslagsmálum Arman Ahmadizad, rekstrar- og markaðsfræðingur Berglind Sigmarsdóttir, alþjóðaviðskiptafræðingur, MPA Bjargey Anna Guðbrandsdóttir, verkefnastjóri Dagný Berglind Gísladóttir, verkefnastjóri Davíð Stefánsson, sérfræðingur á sviði sjálfbærni og loftslags Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála og hringrásarhagkerfis Gerður Ríkharðsdóttir, rekstrarhagfræðingur Guðmundur Steingrímsson, umhverfisfræðingur Helga Hauksdóttir, lögfræðingur Hólmfríður Sigþórsdóttir, líffræðikennari, umhverfis- og auðlindafræðingur Ingunn Agnes Kro, stjórnarformaður Jón Steindór Valdimarsson, lögfræðingur, MPM Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitastjóri Margrét Rós Sigurjónsdóttir, sérfræðingur Nanna Guðrún Hjaltalín, forritari Sandra Brá Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur, MBA Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur Silja Jóhannesardóttir, verkefnastjóri Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Stefán Örvar Sigmundsson, svæðisstjóri Þorgerður M Þorbjarnardóttir, fyrrverandi forseti Ungra umhverfissinna og umhverfis-aktivisti Þórdís Hadda Yngvadóttir, viðskiptafræðingur, MBA Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri
Vistaskipti Loftslagsmál Stjórnsýsla Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent