Þrjú mörk og þrjú rauð er Birkir og félagar héldu toppsætinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2022 21:00 Birkir Bjarnason í leik með Adana Demirspor. BSR Agency/Getty Images Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor tróna enn á toppi tyrknesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu efir 0-3 útisigur gegn Antalyaspor í kvöld. Ekki nóg með það að Þrjú mörk hafi verið skoruð í leiknum, heldur fóru einnig þrjú rauð spjöld á loft. Gestirnir í Adana Demirspor tóku forystuna strax á fyrstu mínútu leiksins með marki frá Younes Belhanda. Ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Soner Aydogdu fékk að líta beint rautt spjald aðeins sjö mínútum síðar og leit því út fyrir að liðið myndi þurfa að spila rúmar 80 mínútur manni færri. Í stað þess að nýta liðsmuninn misstu gestirnir einnig mann af velli þegar Yaroslav Rakitsky fékk að líta beint rautt spjald stuttu fyrir hálfleik og því var jafnt í liðum þegar gengið var til búningsherbergja í stöðunni 0-1. Heimamenn fóru þó aftur illa að ráði sínu eftir um klukkutíma leik þegar varamaðurinn Shoya Nakajima var rekinn af velli með beint rautt spjald, en hann hafði komið inn af bekknum aðeins tveimur mínútum fyrr. Í þetta skipti nýttu gestirnir sér liðsmuninn og bættu tveimur mörkum við áður en yfir lauk. Niðurstaðan því 0-3 sigur Adana Demirspor sem trónir á toppi tyrknesku deildarinnar með 16 stig eftir sjö leiki. Antalyaspor situr hins vegar í 13. sæti deildarinnar með sex stig. Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira
Ekki nóg með það að Þrjú mörk hafi verið skoruð í leiknum, heldur fóru einnig þrjú rauð spjöld á loft. Gestirnir í Adana Demirspor tóku forystuna strax á fyrstu mínútu leiksins með marki frá Younes Belhanda. Ekki batnaði útlitið fyrir heimamenn þegar Soner Aydogdu fékk að líta beint rautt spjald aðeins sjö mínútum síðar og leit því út fyrir að liðið myndi þurfa að spila rúmar 80 mínútur manni færri. Í stað þess að nýta liðsmuninn misstu gestirnir einnig mann af velli þegar Yaroslav Rakitsky fékk að líta beint rautt spjald stuttu fyrir hálfleik og því var jafnt í liðum þegar gengið var til búningsherbergja í stöðunni 0-1. Heimamenn fóru þó aftur illa að ráði sínu eftir um klukkutíma leik þegar varamaðurinn Shoya Nakajima var rekinn af velli með beint rautt spjald, en hann hafði komið inn af bekknum aðeins tveimur mínútum fyrr. Í þetta skipti nýttu gestirnir sér liðsmuninn og bættu tveimur mörkum við áður en yfir lauk. Niðurstaðan því 0-3 sigur Adana Demirspor sem trónir á toppi tyrknesku deildarinnar með 16 stig eftir sjö leiki. Antalyaspor situr hins vegar í 13. sæti deildarinnar með sex stig.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Sjá meira