Kennari og vélfræðingur kljást þegar Úrvalsdeildin í pílu hefst í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2022 15:00 Keppendur kvöldsins í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Einn þeirra kemst áfram á úrslitakvöldið í desember. Stöð 2 Sport Sextán fremstu pílukastarar landsins keppa í Úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 20. Keppendunum hefur verið skipt niður í fjóra riðla og er einn riðill spilaður á hverju keppniskvöldi. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslitakvöld sem fram fer í byrjun desember, þar sem meistari verður krýndur. Í keppninni í kvöld er því eitt sæti í úrslitum í boði þegar þessir fjórir mæta til keppni: Kristján Sigurðsson, 48 ára viðskiptafræðingur hjá HS Orku. Hóf að keppa í pílu í janúar 2019 og er í Pílukastfélagi Reykjavíkur Pétur Rúðrik Guðmundsson, 50 ára kennari. Byrjaði að æfa pílukast með syni sínum, Alex Mána, árið 2015 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður Þór Guðjónsson, 39 ára vélfræðingur hjá Samherja Fiskeldi. Hefur keppt í pílu frá árinu 2017 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Arnar Geir Hjartarson, 27 ára starfsmaður upplýsingatæknideildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Hóf að keppa í pílu fyrir einu og hálfu ári og keppir fyrir Tindastól. Næsta keppniskvöld er svo eftir slétta viku en þriðji riðillinn spilar 19. október og sá fjórði keppir 9. nóvember en í þeim riðli er eina konan í deildinni, þjálfarinn Ingibjörg Magnúsdóttir. Riðill 1 (21. september): Kristján, Pétur Rúðrik, Hörður Þór, Arnar Geir. Riðill 2 (28. september): Hallli Egils, Vitor, Árni Ágúst, Matthías Örn. Riðill 3 (19. október): Guðjón, Siggi Tomm, Björn Steinar, Karl Helgi. Riðill 4 (9. nóvember): Björn Andri, Ingibjörg, Þorgeir, Alexander. Eins og fyrr segir hefst keppni kvöldsins klukkan 20 og er hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pílukast Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Keppendunum hefur verið skipt niður í fjóra riðla og er einn riðill spilaður á hverju keppniskvöldi. Sigurvegari hvers riðils kemst áfram í úrslitakvöld sem fram fer í byrjun desember, þar sem meistari verður krýndur. Í keppninni í kvöld er því eitt sæti í úrslitum í boði þegar þessir fjórir mæta til keppni: Kristján Sigurðsson, 48 ára viðskiptafræðingur hjá HS Orku. Hóf að keppa í pílu í janúar 2019 og er í Pílukastfélagi Reykjavíkur Pétur Rúðrik Guðmundsson, 50 ára kennari. Byrjaði að æfa pílukast með syni sínum, Alex Mána, árið 2015 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Hörður Þór Guðjónsson, 39 ára vélfræðingur hjá Samherja Fiskeldi. Hefur keppt í pílu frá árinu 2017 og keppir fyrir Pílufélag Grindavíkur. Arnar Geir Hjartarson, 27 ára starfsmaður upplýsingatæknideildar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Hóf að keppa í pílu fyrir einu og hálfu ári og keppir fyrir Tindastól. Næsta keppniskvöld er svo eftir slétta viku en þriðji riðillinn spilar 19. október og sá fjórði keppir 9. nóvember en í þeim riðli er eina konan í deildinni, þjálfarinn Ingibjörg Magnúsdóttir. Riðill 1 (21. september): Kristján, Pétur Rúðrik, Hörður Þór, Arnar Geir. Riðill 2 (28. september): Hallli Egils, Vitor, Árni Ágúst, Matthías Örn. Riðill 3 (19. október): Guðjón, Siggi Tomm, Björn Steinar, Karl Helgi. Riðill 4 (9. nóvember): Björn Andri, Ingibjörg, Þorgeir, Alexander. Eins og fyrr segir hefst keppni kvöldsins klukkan 20 og er hún í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pílukast Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti