Ráðuneytið blæs frekari umræðu um hjólhýsin út af borðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2022 16:01 Svæðið er orðið frekar hrörlegt. Vísir/Vilhelm Innviðaráðuneytið telur ekki tilefni til að fjalla aftur formlega um ákvörðun Bláskógabyggðar að krefja eigendur hjólhýsa og tengdra mannvirkja um að fjarlæga þau af hjólhýsabyggð við Laugarvatn. Þetta kemur fram í bréfi ráðuneytisins eftir kvörtun sem barst í lok ágúst. Bláskógabyggð segir ákvörðun sína, sem er um tveggja ára gömul, byggja á því að öryggismál á svæðinu séu ekki í lagi. Einkum það sem snúi að brunavörnum. Ekki hafi verið hægt að bæta úr brunavörnum nema rýma svæðið, deiliskipuleggja upp á nýtt og koma fyrir innviðum á borð við vatnslögnum og annað. Hópur hjólhýsaeigenda, sem berst fyrir tilverurétti sínum fram í rauðan dauðann, fékk lögmann til þess að skoða málið og senda inn stjórnsýslukæru til ráðuneytisins. Ráðuneytið segir í svari sínu, sem birt er í fundargerð sveitarstjórnar Bláskógabyggðar frá 21. september, að þegar hafi verið úrskurðað í málinu, í desember í fyrra. Stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum samkvæmt stjórnarskránni veiti Bláskógarbyggð svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf. 27. Málefni hjólhýsasvæðis á Laugarvatni – 2004032 Afrit af bréfi Innviðaráðuneytisins, til tilkynnanda, dags. 12.09.2022,um að ráðuneytið telji ekki tilefni til að fjalla aftur formlega um stjórnsýslu sveitarfélagsins varðandi málefni hjólhýsasvæðisins á Laugarvatni og að málinu sé lokið af hálfu ráðuneytisins. Bréfið var lagt fram. Það kemur fram sú niðurstaða innviðaráðuneytisins að ekki sé tilefni til að taka til skoðunar stjórnsýslu Bláskógabyggðar vegna þeirrar ákvörðunar að framlengja ekki samninga um hjólhýsasvæðið á Laugarvatni. Tilkynning ráðuneytisins kemur í kjölfar erindis einstaklings, dags. 30. ágúst s.l., varðandi meinta ólögmæta stjórnsýslu Bláskógabyggðar í málinu. Ráðuneytið vísar til þess að það hafi þegar gefið út álit, dags. 29. desember 2021, þess efnis að stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveða, sbr. 78. gr. stjórnarskrárinnar, veiti sveitarfélaginu svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf. Deilur um hjólhýsabyggð við Laugarvatn Bláskógabyggð Skipulag Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Bláskógabyggð segir ákvörðun sína, sem er um tveggja ára gömul, byggja á því að öryggismál á svæðinu séu ekki í lagi. Einkum það sem snúi að brunavörnum. Ekki hafi verið hægt að bæta úr brunavörnum nema rýma svæðið, deiliskipuleggja upp á nýtt og koma fyrir innviðum á borð við vatnslögnum og annað. Hópur hjólhýsaeigenda, sem berst fyrir tilverurétti sínum fram í rauðan dauðann, fékk lögmann til þess að skoða málið og senda inn stjórnsýslukæru til ráðuneytisins. Ráðuneytið segir í svari sínu, sem birt er í fundargerð sveitarstjórnar Bláskógabyggðar frá 21. september, að þegar hafi verið úrskurðað í málinu, í desember í fyrra. Stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum samkvæmt stjórnarskránni veiti Bláskógarbyggð svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf. 27. Málefni hjólhýsasvæðis á Laugarvatni – 2004032 Afrit af bréfi Innviðaráðuneytisins, til tilkynnanda, dags. 12.09.2022,um að ráðuneytið telji ekki tilefni til að fjalla aftur formlega um stjórnsýslu sveitarfélagsins varðandi málefni hjólhýsasvæðisins á Laugarvatni og að málinu sé lokið af hálfu ráðuneytisins. Bréfið var lagt fram. Það kemur fram sú niðurstaða innviðaráðuneytisins að ekki sé tilefni til að taka til skoðunar stjórnsýslu Bláskógabyggðar vegna þeirrar ákvörðunar að framlengja ekki samninga um hjólhýsasvæðið á Laugarvatni. Tilkynning ráðuneytisins kemur í kjölfar erindis einstaklings, dags. 30. ágúst s.l., varðandi meinta ólögmæta stjórnsýslu Bláskógabyggðar í málinu. Ráðuneytið vísar til þess að það hafi þegar gefið út álit, dags. 29. desember 2021, þess efnis að stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveða, sbr. 78. gr. stjórnarskrárinnar, veiti sveitarfélaginu svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf.
27. Málefni hjólhýsasvæðis á Laugarvatni – 2004032 Afrit af bréfi Innviðaráðuneytisins, til tilkynnanda, dags. 12.09.2022,um að ráðuneytið telji ekki tilefni til að fjalla aftur formlega um stjórnsýslu sveitarfélagsins varðandi málefni hjólhýsasvæðisins á Laugarvatni og að málinu sé lokið af hálfu ráðuneytisins. Bréfið var lagt fram. Það kemur fram sú niðurstaða innviðaráðuneytisins að ekki sé tilefni til að taka til skoðunar stjórnsýslu Bláskógabyggðar vegna þeirrar ákvörðunar að framlengja ekki samninga um hjólhýsasvæðið á Laugarvatni. Tilkynning ráðuneytisins kemur í kjölfar erindis einstaklings, dags. 30. ágúst s.l., varðandi meinta ólögmæta stjórnsýslu Bláskógabyggðar í málinu. Ráðuneytið vísar til þess að það hafi þegar gefið út álit, dags. 29. desember 2021, þess efnis að stjórnarskrárbundinn réttur sveitarfélaga til að ráða málefnum sínum eftir því sem lög ákveða, sbr. 78. gr. stjórnarskrárinnar, veiti sveitarfélaginu svigrúm til að koma starfsemi hjólhýsasvæðisins í lögmætt horf.
Deilur um hjólhýsabyggð við Laugarvatn Bláskógabyggð Skipulag Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira