Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Dusty vilja halda fullkominni byrjun áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 19:15 Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá þegar 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fer af stað í kvöld. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti