Rafmagnslaust á Kúbu vegna fellibylsins Ian Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2022 07:07 Veðurspár höfðu gert ráð fyrir að úrkoma gæti náð allt að þrjátíu sentimetrum á sumum svæðum á Kúbu. AP Rafmagn er farið af á allri Kúbu eftir að fellibylurinn Ian gekk yfir vesturhluta eyjarinnar í gær og í nótt. Ríkisstjórn landsins segir að rafkerfi landsins liggi nú alveg niðri eftir að ekki tókst að kveikja aftur á einu helsta orkuveri landsins, Antonio Guiteras. Staðfest er að tveir hafa farist af völdum fellibylsins og þá hefur verið tilkynnt um að byggingar hafi víða eyðilagst í veðurofsanum. Áætlað er að um ellefu milljónir manna séu nú án rafmagns. Veðurspár höfðu gert ráð fyrir að úrkoma gæti náð allt að þrjátíu sentimetrum á sumum svæðum á Kúbu. Ian er nú þriðja stigs fellibylur þar sem hviður hafa náð allt að 54 metrum á sekúndu, en fellibylurinn nálgast nú Flórída og hefur verið að sækja í sig veðrið á ný. Áætlað er að hann muni ganga á land nærri Tampa á vesturstönd Flórídaskagans næstu nótt og nái svo inn í Georgíu aðfararnótt laugardagsins. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna komu Ians og hefur hann sett um fimm þúsund þjóðvarðliða í viðbragðsstöðu. Ríkisstjóri Georgíu hefur einnig lýst yfir neyðarástandi og sett um fimm hundruð þjóðvarðliða í viðbragðsstöðu. Kúba Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian búinn að ná landi á Kúbu Fellibylurinn Ian hefur náð landi á Kúbu en yfirvöld þar hafa flutt um fimmtíu þúsund manns úr vegi fellibyljarins. Ian er þriðja stigs fellibylur og óttast Bandaríkjamenn að hann muni ná fjórða stiginu og ná landi á vesturströnd Flórída seinna í vikunni. 27. september 2022 10:19 Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Ríkisstjórn landsins segir að rafkerfi landsins liggi nú alveg niðri eftir að ekki tókst að kveikja aftur á einu helsta orkuveri landsins, Antonio Guiteras. Staðfest er að tveir hafa farist af völdum fellibylsins og þá hefur verið tilkynnt um að byggingar hafi víða eyðilagst í veðurofsanum. Áætlað er að um ellefu milljónir manna séu nú án rafmagns. Veðurspár höfðu gert ráð fyrir að úrkoma gæti náð allt að þrjátíu sentimetrum á sumum svæðum á Kúbu. Ian er nú þriðja stigs fellibylur þar sem hviður hafa náð allt að 54 metrum á sekúndu, en fellibylurinn nálgast nú Flórída og hefur verið að sækja í sig veðrið á ný. Áætlað er að hann muni ganga á land nærri Tampa á vesturstönd Flórídaskagans næstu nótt og nái svo inn í Georgíu aðfararnótt laugardagsins. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna komu Ians og hefur hann sett um fimm þúsund þjóðvarðliða í viðbragðsstöðu. Ríkisstjóri Georgíu hefur einnig lýst yfir neyðarástandi og sett um fimm hundruð þjóðvarðliða í viðbragðsstöðu.
Kúba Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Tengdar fréttir Ian búinn að ná landi á Kúbu Fellibylurinn Ian hefur náð landi á Kúbu en yfirvöld þar hafa flutt um fimmtíu þúsund manns úr vegi fellibyljarins. Ian er þriðja stigs fellibylur og óttast Bandaríkjamenn að hann muni ná fjórða stiginu og ná landi á vesturströnd Flórída seinna í vikunni. 27. september 2022 10:19 Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Ian búinn að ná landi á Kúbu Fellibylurinn Ian hefur náð landi á Kúbu en yfirvöld þar hafa flutt um fimmtíu þúsund manns úr vegi fellibyljarins. Ian er þriðja stigs fellibylur og óttast Bandaríkjamenn að hann muni ná fjórða stiginu og ná landi á vesturströnd Flórída seinna í vikunni. 27. september 2022 10:19