Nýliðinn átti tilþrif kvöldsins Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2022 16:31 Árni Ágúst Daníelsson mundar fyrstu píluna af þremur, í þann mund að fara að jafna leikinn við Matthías Örn Friðriksson í 1-1. Stöð 2 Sport Árni Ágúst Daníelsson, sem hóf að æfa pílukast í byrjun þessa árs, sýndi frábær tilþrif á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Árni virtist ekki kippa sér mikið upp við það að vera að keppa við þrjá andstæðinga sem unnið hafa Íslandsmeistaratitla, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og átti meðal annars tilþrif kvöldsins þó að hann hafi að lokum þurft að sætta sig við tap í leikjunum þremur. Bestu tilþrifin sýndi Árni þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Matthíasi Erni Friðrikssyni, Íslandsmeistara síðustu þriggja ára. Árni átti eftir 132 til að komast niður í núllið og byrjaði á að kasta í ytri miðjuhring píluspjaldsins, til að fara niður um 25 stig. Hann hitti svo í þrefaldan nítján, og þar með stóðu eftir 50 punktar sem hann gat náð með því að hitta akkúrat í miðja skífuna. Það gerði Árni eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Árni Ágúst með hæsta útskot kvöldsins Þetta reyndist hæsta útskot kvöldsins en Árni varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap gegn Matthíasi, eftir að hafa tapað þremur leggjum naumlega. Hann tapaði einnig gegn Vitor Charrua og Hallgrími Egilssyni, báðum leikjum 3-1, en það var Vitor sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins, sem tryggði honum sæti á úrslitakvöldinu í desember. Pílukast Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Sjá meira
Árni virtist ekki kippa sér mikið upp við það að vera að keppa við þrjá andstæðinga sem unnið hafa Íslandsmeistaratitla, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, og átti meðal annars tilþrif kvöldsins þó að hann hafi að lokum þurft að sætta sig við tap í leikjunum þremur. Bestu tilþrifin sýndi Árni þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Matthíasi Erni Friðrikssyni, Íslandsmeistara síðustu þriggja ára. Árni átti eftir 132 til að komast niður í núllið og byrjaði á að kasta í ytri miðjuhring píluspjaldsins, til að fara niður um 25 stig. Hann hitti svo í þrefaldan nítján, og þar með stóðu eftir 50 punktar sem hann gat náð með því að hitta akkúrat í miðja skífuna. Það gerði Árni eins og sjá má hér að neðan. Klippa: Árni Ágúst með hæsta útskot kvöldsins Þetta reyndist hæsta útskot kvöldsins en Árni varð að lokum að sætta sig við 3-2 tap gegn Matthíasi, eftir að hafa tapað þremur leggjum naumlega. Hann tapaði einnig gegn Vitor Charrua og Hallgrími Egilssyni, báðum leikjum 3-1, en það var Vitor sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins, sem tryggði honum sæti á úrslitakvöldinu í desember.
Pílukast Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Sjá meira