Árni Heimir biðst afsökunar á ósæmilegri hegðun Árni Sæberg skrifar 29. september 2022 18:55 Árni Heimir Ingólfsson hefur beðist afsökunar á ósæmilegri hegðun sinni. Skjáskot/Youtube Árni Heimir Ingólfsson, fyrrverandi tónlistarstjóri Sinfóníu Íslands segist hafa verið í mikill sjálfsvinnu undanfarin tvö ár og að hann biðji þá sem hann hefur hegðað sér ósæmilega gegn afsökunar. Í færslu á Facebook segir Árni Heimir að honum hafi verið augljóst að hann þyrfti að taka sjálfan sig í gegn þegar hann gerði sér grein fyrir því að hann hafi farið yfir mörk annarra. Í dag greindi Bjarni Frímann Bjarnason, hljómsveitarstjóri Íslensku óperunnar, frá því að Árni Heimir hefði brotið kynferðislega gegn honum þegar hann var aðeins sautján ára en Árni Heimir 35 ára. „Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér,“ segir Árni Heimir á Facebook. Þá segir hann að hann hafi góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga sér við hlið sem hafi leitt hann í gegnum hvert skrefið af öðru. „Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað,“ segir Árni Heimir að lokum. Færsla Árna Heimis í heild. Kæru vinir, Eins og sum ykkar vita hef ég undanfarin tvö ár verið í mikilli sjálfsvinnu. Þegar mér varð ljóst að ég hefði farið yfir mörk annarra án þess að gera mér grein fyrir því var augljóst í mínum huga að ég þyrfti að taka sjálfan mig í gegn. Það hefur sannarlega ekki verið auðvelt. Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér. Ég hef afskaplega góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga mér við hlið sem hafa leitt mig gegnum hvert skrefið af öðru og munu gera það áfram. Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað. Ást og friður, Árni Heimir Kynferðisofbeldi MeToo Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Árni Heimir að honum hafi verið augljóst að hann þyrfti að taka sjálfan sig í gegn þegar hann gerði sér grein fyrir því að hann hafi farið yfir mörk annarra. Í dag greindi Bjarni Frímann Bjarnason, hljómsveitarstjóri Íslensku óperunnar, frá því að Árni Heimir hefði brotið kynferðislega gegn honum þegar hann var aðeins sautján ára en Árni Heimir 35 ára. „Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér,“ segir Árni Heimir á Facebook. Þá segir hann að hann hafi góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga sér við hlið sem hafi leitt hann í gegnum hvert skrefið af öðru. „Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað,“ segir Árni Heimir að lokum. Færsla Árna Heimis í heild. Kæru vinir, Eins og sum ykkar vita hef ég undanfarin tvö ár verið í mikilli sjálfsvinnu. Þegar mér varð ljóst að ég hefði farið yfir mörk annarra án þess að gera mér grein fyrir því var augljóst í mínum huga að ég þyrfti að taka sjálfan mig í gegn. Það hefur sannarlega ekki verið auðvelt. Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér. Ég hef afskaplega góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga mér við hlið sem hafa leitt mig gegnum hvert skrefið af öðru og munu gera það áfram. Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað. Ást og friður, Árni Heimir
Kæru vinir, Eins og sum ykkar vita hef ég undanfarin tvö ár verið í mikilli sjálfsvinnu. Þegar mér varð ljóst að ég hefði farið yfir mörk annarra án þess að gera mér grein fyrir því var augljóst í mínum huga að ég þyrfti að taka sjálfan mig í gegn. Það hefur sannarlega ekki verið auðvelt. Þá sem ég hef hegðað mér ósæmilega gegn bið ég afsökunar af djúpri einlægni og auðmýkt. Þau skref sem ég hef gengið síðustu tvö ár eru vonandi sönnun þess að ég tek málið alvarlega, og ég er staðráðinn í því að halda áfram að vinna í sjálfum mér. Ég hef afskaplega góðan sálfræðing og aðra sérfræðinga mér við hlið sem hafa leitt mig gegnum hvert skrefið af öðru og munu gera það áfram. Við fáum öll okkar verkefni í lífinu og þetta er hið stærsta í mínu lífi. Ég tek það alvarlega, nálgast það af auðmýkt og einlægni og þakka fyrir stuðning vina minna og fjölskyldu, sem mér þykir vænna um en allt annað. Ást og friður, Árni Heimir
Kynferðisofbeldi MeToo Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Sjá meira