100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 30. september 2022 12:21 Síðustu sjálfbæru árnar eru að loka þessa dagana og ein af þeim er Laxá í Kjós en það er ljóst að þessi lokatala lyftir ánni allsvakalega upp listann yfir veiðitölur. Þann 28. september þegar síðustu tölur voru settar inn á síðuna hjá Landssambandi Veiðifélaga var Laxá í Kjós komin í 937 laxa og líklega er alla vega ein vakt hjá þessu lokaholli inní þeim tölum. Það breytir því ekki að lokatalan í hollinu var 100 laxar og þar af nokkrir stórir drekar sem veiðimenn hafa verið að horfa á í allt sumar en gefa sig loksins þegar haustið er komið. Það verður áhugavert að sjá hvort síðustu vaktirnar í þessu holli hafi komið ánni upp fyrir 1.000 laxa en þá eru hún bara nokkurn vegin á pari við árið í fyrra en þá veiddust 1.066 laxar en það er bara nokkuð yfir meðallagi gott sumar í ánni. Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði
Þann 28. september þegar síðustu tölur voru settar inn á síðuna hjá Landssambandi Veiðifélaga var Laxá í Kjós komin í 937 laxa og líklega er alla vega ein vakt hjá þessu lokaholli inní þeim tölum. Það breytir því ekki að lokatalan í hollinu var 100 laxar og þar af nokkrir stórir drekar sem veiðimenn hafa verið að horfa á í allt sumar en gefa sig loksins þegar haustið er komið. Það verður áhugavert að sjá hvort síðustu vaktirnar í þessu holli hafi komið ánni upp fyrir 1.000 laxa en þá eru hún bara nokkurn vegin á pari við árið í fyrra en þá veiddust 1.066 laxar en það er bara nokkuð yfir meðallagi gott sumar í ánni.
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði