Milliríkjadeila vegna fótboltatreyju Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2022 15:30 Æfingatreyja Alsír sem um ræðir. Twitter/Adidas Marokkósk yfirvöld hafa krafist þess að þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas taki nýja treyju landsliðs Alsír úr umferð. Þau saka Alsíringa um að tileinka sér marokkóskan menningararf. Ný æfingatreyja Alsíringa er býsna skrautleg og hefur vakið töluverða athygli. Samkvæmt bréfi sem marokkóski lögfræðingurinn Mourad Elajouti sendi fyrir hönd menningarráðuneytis Marokkó er mynstrið á treyjunni þekkt sem zellige, sem er algengt á marglitri keramikmósaík sem Marokkó hreykir sig af. Bréfið var stílað á Kasper Rorsted, forstjóra Adidas, þar sem þess er krafist að treyjan verði tekin úr umferð innan tveggja vikna þar sem hún sé innblásin af list marokkóskrar zellige. Þá fordæmir lögfræðingurinn að Alsíringar og Adidas geri slíka tilraun til að „ræna marokkóskum menningararfi“ (e. cultural appropriation). Samkvæmt Adidas er hönnunin dregin frá Mechouar-höllinni í Tlemcen í Norðvestur-Alsír. Alsír og Marokkó hafa löngum átt í erjum vegna umdeilds umráðasvæðis í Vestur-Sahara, þar sem Polisario-fylkingin, sem studd er af Alsír, krefst sjálfstæðis frá stjórn Egypta. Alsír Marokkó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Ný æfingatreyja Alsíringa er býsna skrautleg og hefur vakið töluverða athygli. Samkvæmt bréfi sem marokkóski lögfræðingurinn Mourad Elajouti sendi fyrir hönd menningarráðuneytis Marokkó er mynstrið á treyjunni þekkt sem zellige, sem er algengt á marglitri keramikmósaík sem Marokkó hreykir sig af. Bréfið var stílað á Kasper Rorsted, forstjóra Adidas, þar sem þess er krafist að treyjan verði tekin úr umferð innan tveggja vikna þar sem hún sé innblásin af list marokkóskrar zellige. Þá fordæmir lögfræðingurinn að Alsíringar og Adidas geri slíka tilraun til að „ræna marokkóskum menningararfi“ (e. cultural appropriation). Samkvæmt Adidas er hönnunin dregin frá Mechouar-höllinni í Tlemcen í Norðvestur-Alsír. Alsír og Marokkó hafa löngum átt í erjum vegna umdeilds umráðasvæðis í Vestur-Sahara, þar sem Polisario-fylkingin, sem studd er af Alsír, krefst sjálfstæðis frá stjórn Egypta.
Alsír Marokkó Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira