Hefur unnið sem fyrirsæta um allan heim Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. október 2022 11:31 Fyrirsætan Kristín Lilja Sigurðardóttir er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Hér er hún í herferð fyrir Swimslow. Silja Magg Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur ferðast um allan heim í starfi sínu sem fyrirsæta og gengið á tískupöllum fyrir risa á borð við Dior og Kenzo ásamt því að hafa setið fyrir í herferðum fyrir stórfyrirtæki á borð við Zöru og Bottega Veneta. Kristín Lilja er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er 24 ára gömul fyrirsæta og nemi úr Grafarvogi. Ég er í mastersnámi í lögfræði og hef unnið út um allan heim sem fyrirsæta. Fyrirsætuskórnir eru hins vegar aðeins uppi á hillu þar sem ég eignaðist son minn Andra fyrir sjö mánuðum og er í fæðingarorlofi. Ég er vön því að hafa alltaf brjálað að gera hjá mér og að vera á miklu flakki. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hvað veitir þér innblástur? Ég fæ innblástur frá því að ferðast og sjá nýja hluti. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að heyra í fólkinu sínu, það er það mikilvægasta fyrir mína andlegu heilsu. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Núna er ég í fæðingarorlofi og því er hefðbundinn dagur í mínu lífi talsvert frábrugðin því hvernig hann er venjulega þegar ég er að vinna. Þegar ég er í vinnunni þá er hefðbundinn dagur þannig að ég er yfirleitt stödd erlendis í landi þar sem að ég er með umboðsskrifstofu. Þar geta dagarnir mínir verið allskonar, ég fer til dæmis í myndatökur, labba á tískusýningum eða fer í casting fyrir möguleg verkefni. Svo ef það er frítími þá eyði ég honum í því að læra, kanna borgina og njóta þess að vera erlendis. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Núna hins vegar í orlofinu snýst dagurinn minn aðallega um strákinn minn, námið og að prófa helstu kaffihús bæjarins. Svo hef ég verið að taka örfá verkefni að mér og er að læra hvernig ég mun takast á við það að blanda saman móðurhlutverkinu og vinnu sem krefst ferðalaga. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Uppáhalds lag og af hverju? L’amour toujours með Gigi D’Agustino, af því þetta lag er algjört banger lag sem kemur mér alltaf í gott skap. Uppáhalds matur og af hverju? Ég elska skelfisk, til dæmis ostrur og bláskel. Ég vakna á hverjum morgni og þakka fyrir að vera með ofnæmi fyrir hestum en ekki skelfisk. Svo er ég með ótrúlega furðulega og gamaldags bragðlauka og elska því einnig mat eins og lifrarpylsu eða steikta medisterpylsu, ekki í lagi. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Besta ráð sem þú hefur fengið? Besta ráð sem ég hef nokkurn tíman fengið er: „Fáðu endurskoðanda til að gera skattframtalið þitt.“ Ef þú ert að byrja að starfa sem verktaki eða í sjálfstætt starfandi vinnu, borgaðu endurskoðanda til að gera skattaskýrsluna þín. Þegar ég var að byrja að vinna sjálfstætt reyndi ég að gera skattskýrsluna mína sjálf og það var eitt stórt slys sem tók mig marga daga og fjölmörg símtöl í skattinn til að klára. Stundum er best að fá fagmann í verkið. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Skemmtilegasta við lífið er allt frábæra fólkið sem ég hef í kringum mig. Annars væri það frekar dull. Innblásturinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30 „Ég er bestur“ Leikstjórinn og rapparinn Jóhann Kristófer er lífskúnstner mikill sem sækir innblástur í margbreytileika tilverunnar. Í daglegu lífi reynir hann að anda djúpt og leyfa sér að vera, segir gott ráð að sleppa og finnst hamborgari og franskar vera hin fullkomna máltíð. Jóhann Kristófer er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 10. september 2022 11:31 „Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30 „Fallegt að geta horft á sjálfa mig á þennan hátt“ Katrín Myrra er mikill lífskúnstner sem hefur vakið athygli bæði sem tónlistarkona og jógakennari. Hún segir innblásturinn í lífi hennar yfirleitt tengjast lífinu sjálfu, leyfir sér að finna fyrir tilfinningum sínum og elskar bæði Britney Spears og pizzu. Katrín Myrra er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 20. ágúst 2022 11:30 Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er 24 ára gömul fyrirsæta og nemi úr Grafarvogi. Ég er í mastersnámi í lögfræði og hef unnið út um allan heim sem fyrirsæta. Fyrirsætuskórnir eru hins vegar aðeins uppi á hillu þar sem ég eignaðist son minn Andra fyrir sjö mánuðum og er í fæðingarorlofi. Ég er vön því að hafa alltaf brjálað að gera hjá mér og að vera á miklu flakki. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hvað veitir þér innblástur? Ég fæ innblástur frá því að ferðast og sjá nýja hluti. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Að heyra í fólkinu sínu, það er það mikilvægasta fyrir mína andlegu heilsu. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Núna er ég í fæðingarorlofi og því er hefðbundinn dagur í mínu lífi talsvert frábrugðin því hvernig hann er venjulega þegar ég er að vinna. Þegar ég er í vinnunni þá er hefðbundinn dagur þannig að ég er yfirleitt stödd erlendis í landi þar sem að ég er með umboðsskrifstofu. Þar geta dagarnir mínir verið allskonar, ég fer til dæmis í myndatökur, labba á tískusýningum eða fer í casting fyrir möguleg verkefni. Svo ef það er frítími þá eyði ég honum í því að læra, kanna borgina og njóta þess að vera erlendis. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Núna hins vegar í orlofinu snýst dagurinn minn aðallega um strákinn minn, námið og að prófa helstu kaffihús bæjarins. Svo hef ég verið að taka örfá verkefni að mér og er að læra hvernig ég mun takast á við það að blanda saman móðurhlutverkinu og vinnu sem krefst ferðalaga. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Uppáhalds lag og af hverju? L’amour toujours með Gigi D’Agustino, af því þetta lag er algjört banger lag sem kemur mér alltaf í gott skap. Uppáhalds matur og af hverju? Ég elska skelfisk, til dæmis ostrur og bláskel. Ég vakna á hverjum morgni og þakka fyrir að vera með ofnæmi fyrir hestum en ekki skelfisk. Svo er ég með ótrúlega furðulega og gamaldags bragðlauka og elska því einnig mat eins og lifrarpylsu eða steikta medisterpylsu, ekki í lagi. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Besta ráð sem þú hefur fengið? Besta ráð sem ég hef nokkurn tíman fengið er: „Fáðu endurskoðanda til að gera skattframtalið þitt.“ Ef þú ert að byrja að starfa sem verktaki eða í sjálfstætt starfandi vinnu, borgaðu endurskoðanda til að gera skattaskýrsluna þín. Þegar ég var að byrja að vinna sjálfstætt reyndi ég að gera skattskýrsluna mína sjálf og það var eitt stórt slys sem tók mig marga daga og fjölmörg símtöl í skattinn til að klára. Stundum er best að fá fagmann í verkið. View this post on Instagram A post shared by KRISTÍN LILJA SIGURÐARDÓTTIR (@kristinliljas) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Skemmtilegasta við lífið er allt frábæra fólkið sem ég hef í kringum mig. Annars væri það frekar dull.
Innblásturinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30 „Ég er bestur“ Leikstjórinn og rapparinn Jóhann Kristófer er lífskúnstner mikill sem sækir innblástur í margbreytileika tilverunnar. Í daglegu lífi reynir hann að anda djúpt og leyfa sér að vera, segir gott ráð að sleppa og finnst hamborgari og franskar vera hin fullkomna máltíð. Jóhann Kristófer er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 10. september 2022 11:31 „Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30 „Fallegt að geta horft á sjálfa mig á þennan hátt“ Katrín Myrra er mikill lífskúnstner sem hefur vakið athygli bæði sem tónlistarkona og jógakennari. Hún segir innblásturinn í lífi hennar yfirleitt tengjast lífinu sjálfu, leyfir sér að finna fyrir tilfinningum sínum og elskar bæði Britney Spears og pizzu. Katrín Myrra er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 20. ágúst 2022 11:30 Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30
„Ég er bestur“ Leikstjórinn og rapparinn Jóhann Kristófer er lífskúnstner mikill sem sækir innblástur í margbreytileika tilverunnar. Í daglegu lífi reynir hann að anda djúpt og leyfa sér að vera, segir gott ráð að sleppa og finnst hamborgari og franskar vera hin fullkomna máltíð. Jóhann Kristófer er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 10. september 2022 11:31
„Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30
„Fallegt að geta horft á sjálfa mig á þennan hátt“ Katrín Myrra er mikill lífskúnstner sem hefur vakið athygli bæði sem tónlistarkona og jógakennari. Hún segir innblásturinn í lífi hennar yfirleitt tengjast lífinu sjálfu, leyfir sér að finna fyrir tilfinningum sínum og elskar bæði Britney Spears og pizzu. Katrín Myrra er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 20. ágúst 2022 11:30
Erfitt en mikilvægt að taka athugasemdum ekki persónulega Tónlistarkonan Guðlaug Sóley, þekkt undir listamannsnafni sínu Gugusar, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu síðan og hefur spilað víðs vegar um landið. Gugusar elskar beyglur, umkringir sig góðu fólki og endar eiginlega alla daga í stúdíóinu sínu að semja tónlist. Gugusar er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 13. ágúst 2022 11:30