Innherji

Líkur á inn­flæði gjaldeyris vegna vaxta­munar­við­skipta hafa aukist

Hörður Ægisson skrifar
Skammtímavaxtamunur Íslands við evrusvæðið hefur rokið upp að undanförnu og ekki verið hærri frá árinu 2016.
Skammtímavaxtamunur Íslands við evrusvæðið hefur rokið upp að undanförnu og ekki verið hærri frá árinu 2016. VÍSIR/VILHELM

Vaxtamunur Íslands við útlönd, einkum til skamms tíma, hefur aukist talsvert á árinu samhliða því að Seðlabanki Íslands hefur hækkað vexti sína nokkru meira en í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu.


Tengdar fréttir

Talað í kross í peningastefnunefnd

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri vakti athygli á því að „nánast engir“ erlendir sjóðir væru á meðal eigenda að íslenskum ríkisbréfum. Samkvæmt tölum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er algengt að hlutdeild erlendra sjóða í ríkisskuldabréfum nýmarkaðsríkja sé á bilinu 10 til 30 prósent. Á síðasta áratug sveiflaðist hlutfallið á Íslandi á milli 15 til 20 prósenta en það lækkaði snarplega á síðari hluta árs 2020 þegar umsvifamiklir fjárfestingasjóðir á borð við Bluebay Asset Management seldu öll sín bréf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×