Svala Björgvins og Haffi Haff sameina krafta sína Elísabet Hanna skrifar 4. október 2022 17:01 Svala segir lagið vera valdeflandi. Arnór Trausti Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff voru að gefa út lag saman. Lagið ber heitið „I Wanna Dance“ og var unnið með Örlygi Smára. „Við vorum alltaf á leiðinni að gera lag saman,“ segir Svala í samtali við Vísi. Fyrir sautján árum síðan, árið 2008, samdi Svala lagið „The Wiggle Wiggle Song“ sem Haffi Haff flutti svo eftirminnilega í Söngvakeppni sjónvarpsins. Eftir að hann kom fram í keppninni fór ferillinn hans af stað. View this post on Instagram A post shared by Haffi Haff (@haffihaff) Svala segir þau vera búin að vera mjög góða vini síðan 2004 og það hafi alltaf verið planið að sameina krafta sína eftir að þau unnu saman í Söngvakeppninni. „Í sumar sendi Haffi mér demó af laginu frá Örlygi, sem er algjör snillingur, og þá lá það beinast við að þetta yrði dúettinn okkar.“ Í kjölfarið hófst samstarfið og unnu þau saman að því að fullmóta lagið. Um þessar mundir eru þau að leggja lokahönd á tónlistarmyndband við lagið með unga leikstjóranum Ólafi Tryggvasyni. Lagið I Wanna Dance snýst um það að hreyfa sig, dansa, lifa lífinu og fylgja ávallt hjartanu. Svala segir lagið vera valdeflandi og hvetji hlustendur til þess að endurheimta sinn innri styrk. Tónlist Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00 Ætlar að verða 115 ára Hafsteinn Þór Guðjónsson, eða Haffi Haff eins og margir þekkja hann, hefur ýmislegt á prjónunum þó mun minna beri á honum í dag en þegar hann kætti Íslendinga með fjörlegri framkomu og hressilegu útliti í undankeppni Eurovision 2008. 9. september 2016 14:00 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Við vorum alltaf á leiðinni að gera lag saman,“ segir Svala í samtali við Vísi. Fyrir sautján árum síðan, árið 2008, samdi Svala lagið „The Wiggle Wiggle Song“ sem Haffi Haff flutti svo eftirminnilega í Söngvakeppni sjónvarpsins. Eftir að hann kom fram í keppninni fór ferillinn hans af stað. View this post on Instagram A post shared by Haffi Haff (@haffihaff) Svala segir þau vera búin að vera mjög góða vini síðan 2004 og það hafi alltaf verið planið að sameina krafta sína eftir að þau unnu saman í Söngvakeppninni. „Í sumar sendi Haffi mér demó af laginu frá Örlygi, sem er algjör snillingur, og þá lá það beinast við að þetta yrði dúettinn okkar.“ Í kjölfarið hófst samstarfið og unnu þau saman að því að fullmóta lagið. Um þessar mundir eru þau að leggja lokahönd á tónlistarmyndband við lagið með unga leikstjóranum Ólafi Tryggvasyni. Lagið I Wanna Dance snýst um það að hreyfa sig, dansa, lifa lífinu og fylgja ávallt hjartanu. Svala segir lagið vera valdeflandi og hvetji hlustendur til þess að endurheimta sinn innri styrk.
Tónlist Tengdar fréttir Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46 Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00 Ætlar að verða 115 ára Hafsteinn Þór Guðjónsson, eða Haffi Haff eins og margir þekkja hann, hefur ýmislegt á prjónunum þó mun minna beri á honum í dag en þegar hann kætti Íslendinga með fjörlegri framkomu og hressilegu útliti í undankeppni Eurovision 2008. 9. september 2016 14:00 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Haffi Haff var rændur á fyrsta stefnumóti Gústi B og Páll Orri fengu Hafstein Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, til sín í þáttinn Veisluna og skelltu honum í Hitasætið. „Hvað er vandræðalegasta deit sem þú hefur farið á?“ spurði Gústi og þá stóð ekki á svörum hjá Haffa sem hefur lent í því að vera rændur á fyrsta stefnumóti. 10. ágúst 2022 09:46
Svala Björgvins skein skært í Tónleikaveislu Bylgjunnar Svala Björgvins kom fram á Tónleikaveislu Bylgunnar á Menningarnótt. Tónlistarmaðurinn Haffi Haff deildi sviðinu með henni og tóku þau meðal annars lagið Wiggle Wiggle song, sem Svala samdi á sínum tíma og Haffi söng í undankeppni Eurovision árið 2008. 22. ágúst 2022 16:00
Ætlar að verða 115 ára Hafsteinn Þór Guðjónsson, eða Haffi Haff eins og margir þekkja hann, hefur ýmislegt á prjónunum þó mun minna beri á honum í dag en þegar hann kætti Íslendinga með fjörlegri framkomu og hressilegu útliti í undankeppni Eurovision 2008. 9. september 2016 14:00