Tónlistarmínútur: Konur allsráðandi þessa vikuna Steinar Fjeldsted skrifar 4. október 2022 11:26 Ultraflex og Brynja Steinar Fjeldsted hjá Albumm.com fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru það Brynja en hún sendi nýverið frá sér lagið My Oh My sem tekið er af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Ultraflex sendi fyrir stuttu frá sér lagið Melting Away sem er síðasta lagið sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út von bráðar. Alda Music opnaði glæsilega tónlistarverslun á föstudaginn sem leið og bauð verslunin í opnunarteiti. Margt var um manninn og það er greinilegt að tónlistarverslanir eru ekkert að hverfa inn í tómið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið
Að þessu sinni eru það Brynja en hún sendi nýverið frá sér lagið My Oh My sem tekið er af væntanlegri plötu sem kemur út í október. Ultraflex sendi fyrir stuttu frá sér lagið Melting Away sem er síðasta lagið sem kemur út af væntanlegri plötu sveitarinnar sem kemur út von bráðar. Alda Music opnaði glæsilega tónlistarverslun á föstudaginn sem leið og bauð verslunin í opnunarteiti. Margt var um manninn og það er greinilegt að tónlistarverslanir eru ekkert að hverfa inn í tómið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið