Lindsay Lohan snýr aftur í nóvember Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 11:54 Lohan hefur lítið sést á skjánum á síðustu árum en nú virðist Lohan tímabil vera að hefjast. Getty/Santiago Felipe Á deginum sem Aaron Samuels spurði Cady Heron hvaða dagur væri, Mean Girls deginum þann 3. október birti Lindsay Lohan plakatið fyrir komandi Netflix mynd sína „Falling for Christmas.“ Tökur myndarinnar stóðu yfir fyrir rétt tæpu ári en í aðalhlutverki ásamt Lohan er Glee leikarinn Chord Overstreet. Kvikmyndin er sú fyrsta af þessari stærðargráðu fyrir Lohan í nærri áratug. Vulture greinir frá þessu. It s October 3rd. Now get ready for November 10th. (What happens on Wednesdays again??) @#FallingForChristmas pic.twitter.com/SjhRHFOov8— Lindsay Lohan (@lindsaylohan) October 3, 2022 Söguþráður myndarinnar virðist fara eftir týpískri formúlu rómantískra jólakvikmynda. Lohan leikur nýtrúlofaðan hótelerfingja sem lendir í skíðaslysi sem veldur minnisleysi. Kvikmyndin er hluti af þriggja kvikmynda samningi sem Lohan gerði við Netflix en hún er nú sögð stödd á Írlandi við tökur á sinni næstu á vegum streymisveitunnar, „Irish wish.“ Lohan er einna þekktust fyrir leik sinn í fjölskyldumyndinni „The Parent Trap“ frá árinu 1998, „Mean Girls“ frá árinu 2004 og „Freaky Friday“ frá 2003. Lohan hefur lítið verið í sviðsljósinu á síðustu árum en virðist nú vilja stíga aftur inn í bransann og glæða leiklistarferil sinn lífi á ný. Í myndbandinu hér að ofan má sjá Lohan fara yfir helstu tískuaugnablik ferils síns og fara yfir skemmtilegar minningar frá ferlinum. Bíó og sjónvarp Netflix Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. 17. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tökur myndarinnar stóðu yfir fyrir rétt tæpu ári en í aðalhlutverki ásamt Lohan er Glee leikarinn Chord Overstreet. Kvikmyndin er sú fyrsta af þessari stærðargráðu fyrir Lohan í nærri áratug. Vulture greinir frá þessu. It s October 3rd. Now get ready for November 10th. (What happens on Wednesdays again??) @#FallingForChristmas pic.twitter.com/SjhRHFOov8— Lindsay Lohan (@lindsaylohan) October 3, 2022 Söguþráður myndarinnar virðist fara eftir týpískri formúlu rómantískra jólakvikmynda. Lohan leikur nýtrúlofaðan hótelerfingja sem lendir í skíðaslysi sem veldur minnisleysi. Kvikmyndin er hluti af þriggja kvikmynda samningi sem Lohan gerði við Netflix en hún er nú sögð stödd á Írlandi við tökur á sinni næstu á vegum streymisveitunnar, „Irish wish.“ Lohan er einna þekktust fyrir leik sinn í fjölskyldumyndinni „The Parent Trap“ frá árinu 1998, „Mean Girls“ frá árinu 2004 og „Freaky Friday“ frá 2003. Lohan hefur lítið verið í sviðsljósinu á síðustu árum en virðist nú vilja stíga aftur inn í bransann og glæða leiklistarferil sinn lífi á ný. Í myndbandinu hér að ofan má sjá Lohan fara yfir helstu tískuaugnablik ferils síns og fara yfir skemmtilegar minningar frá ferlinum.
Bíó og sjónvarp Netflix Jól Tengdar fréttir Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. 17. nóvember 2021 15:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Lindsay Lohan snýr aftur í rómantískri jólamynd Leikkonan og barnastjarnan Lindsay Lohan snýr aftur á skjáinn eftir langa fjarveru. Hún fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd sem væntanleg er á Netflix um jólin á næsta ári. 17. nóvember 2021 15:30